Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 45

Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 45
lyndra, er studdu Loyd George, annarsvegar, og Lávarðadeildar- innar hinsvegar. Það særði hann einnig, að ríkisstjórnin ákvað að fresta jarðarförinni í hálfan mánuð, til þess að gefa þjóðhöfðingjum annarra ríkja t;.kifæri til að koma til London og vera við- staddir útförina. Við börnin vorum hitin vera sem fjærst þessu öllu. Afi minn var sva jarðaðúr þann 20. maí, sem \ ar heitur og óþægilegur dagur, en jarðarför- in fór fram að sið þjóðhöfðingja og með hernaðarlegii viðhöfn. Vilhjálmur II. Þvzkalands- keisari var við jarðarförina í ein- kennisbúningi brezks y'irhers- höfðingja og reið hvítum hesti við hlið' föður míns. Eg \nssi, að ættingjum mínum var ekki meira en svo um hann, sumum hverjum, og gat ég því ekki haft augun af honum. Mary og ég sátum með móður okkar í við- hafnarvagni. Það var dauðaþögn á götun- um, þar sem sveittur mannfjöld- inn stóð drúpandi höfði, og að- eins hófaslög liestanna rufu kyrrðina. Þetta var ósköp sorg- legt og frékar leiðinlegt. Við dauða afa míns fluttu foreldrar mínir í ný húsakynni, sem sæmdi hinni nýju stöðu þeirra. Buckingham-höll Wind- sor og Balmoral urð'u hin nýju heimkynni okkar. Og jafnskjótt sem amma hafði komist yfir mestu sorgina, voru eignir lienn- ar fluttar í Marlborough-höll. ÍT->- ‘ Ný staða Faðir minn vildi komast hjá því, að ég tæki þátt í opinberu lífi, þar til ég het'ði að minnsta kosti lokið námi í liðsforingja- skólanum, og var ég því sendur aftur til Dartmouth, undir eins og jarðarförinni var lokið. En nú hafði ég misst úr þrjár vikur af sumarnámskeiðinu og óttaðist því, að ég myndi ekki ná félögum mínum í náminu. Eg hugsaði um það' eitt, að ljúka námi. Skólabræðúr mínir tóku mér vel og sýndu mér samúð, en þó hafði eitthvað breyzt í fari þeirra gagnvart mér. Aukin virð- ing fyrir ríkiserfingjanum. Við dauða afa míns fékk ég ýmsar nýjar nafnbætur. Ein var „hertogi af Cornwall“, er varð mitt nýja nafn. Skrifað var með því nafni utan á bréf til mín og það nafn mitt notuðu kennarar skólans í ávarpi. Þetta var líka eina nafnbót- in, sem ég hafði einhvern hag af, því hinar veittu mér hvorki sér- réttindi né auknar tekiur. Þessi titill hafð'i verið stofnað- HEIMILISRITIÐ 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.