Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 50
— Úúú — a — aaa........... Aðdáunarhljóðið, sem ég rak upp, var nægilega skrítið til að vekja athygli ungu konunnar, því að hún leit dökkum og þung- lyndislegum augum upp á sval- irnar til mín. Eg lyfti hendinni lítið eitt í kveðjuskyni við hina fögru, ókunnu konu, þögull en greinilegur vottur aðdáunar. Hún nam staðar stundarkorn og liorfði á mig döpur í bragði, síð- a.n brosti hún allt í einu kynlegu, torræðu brosi, leit aftur niður og hélt áfram för sinni yfir torg- ið, líkt og fjarlæg þokusýn. Það hefnr alla tíð verið minn helzti kostur, að ég er fljótur að taka ákvarðanir. Eftir þrjár sek- úndur var ég kominn niður á torgið og hélt í humátt á eftir henni um skuggsýnar götur Elsocrates og sá hana hverfa inn um dyr á litlu lnisi við þrönga, afskekkta götu. I þrjá daga gekk ég fram og aftur fvrir framan hús þetta og beið þess, að' hin töfrandi draum- sýn birtist aft-ur. Eg gaf mér varla ráðrúm til að skreppa heim í gistihúsið til að drekka flösku af hvítvíni, borða nokkrar steiktar kastaníur eða leggja mig svo sem í hálftíma. Er liðnar voru þrisvar sinnum tuttugu og fjórar klukkustundir bar hinn ástríðuþrungni, blindi þrái minn loks árangur. Konan fagra kom brosandi út um dvrn- ar, sem ég hafði einblínt á svo lengi. Að þessu sinni sveif hin létt- fætta kona í áttina til mín og hvíslaði að mér niðurlút, en með guðdómlegu brosi: „Herra minn, ég hef falið mig lengi á bak við gluggatjöldin og séð, að þér gæt- ið öryggis míns af mikilli trú- mennsku, og nú Iangar mig til að sýna yður einhvern þakklæt- isvott“. Var ég búinn að segja vður, að helzti kostur minn er sá, að ég er fljótur að taka ákvarðanir? „Senorita“, svaraði ég titr- andi. „Mér myndi þykja mikill heiður að því, ef þér vilduð drekka glas af víni með mér ó- verðuguin, einhversstaðar í þess- ari töfrandi borg“. ITún brosti og kinkaði kolli og tók undir handlegginn á mér. C)g við gengum hægt eftir skugg- sýnum götum Elsocrates, og ég hugsaði ekki neitt. Himnesk sæla hafði gagntekið hug minn. Annars hef ég víst gleymt að lýsa kjólnum, sem hún var í. Hlustið nú á: fagurrauður silki- kjóll, mjög, já mjög fleginn í hálsinn, glitrandi perlur og gyllt- ir eyrnalokkar undir hrokknu, hrafnsvörtu hárinu. Hún var kunnug þarna og réð ferð minni um hlýtt og blíðlegt rökkrið. Höfðum við gengið 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.