Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 32
lifandi! Bezt að sjá svo- um, að þeir næðu ekki í Bobb Harper með lífi! Verið þið sæl, öll til liópa! Sæl! Sa-æ . . .! Bang . . .! Það leið góð stund, frá því að Bobb var dauður og þangað til þeir, sem höfðu verið að leita að honum, þorðu að hætta sér inn í hesthúsið, sem þá stóð í ljósum loga. Þeir voru hræddir um, að þarna væiu brögð í tafli — að hann hefði aðcins hætt að skjóta til þess að lokka þá í skotfæri. Loks skutu þeir mörgum skot- um hér og þar inn um veggina á brennandi kofanum, og að því loknu tóku sig til nokkrir af þeim hugrökkustu og þokuðu sér að honum með varygð. Svo fóru þeir þá inn og fundu lík Bobbs. Kúlan úr hans eigin skamm- byssu hafði farið gegnum höfuð- ið — og hann um leið verið steindauður. Hann hafði dottið aftur á bak af kassanum, sem hann sat á. Fætur hans lágu þannig, að hnésbæturnar hvíldu á kassabrúninni. Lærin voru lóð- rétt, bolurinn lá á gólfinu, og höfuðið hafði lent á bjálka, sem hrunið hafði úr þakinu. Það var því eins og sá dauði drúpti höfði. Handleggina hafði hann rétt út frá sér, uhi leið og hann datt. Skammbyssan lá á gólfinu, einn, tvo metra frá líkinu, hafði hrokkið úr hendinni, þegar Bobb sló út frá sér handleggnum í dauðateygjunum. Það var ró yfir andlitinu, var sem kulda- legt háðbros í svipnum, eins og Bobb hlakkaði yfir því dauður að hafa svipt það' öskrandi og bölvandi hyski, sem þarna var saman komið, þeirri ánægju að kvelja úr honum lífið. Þeir flýttu sér að drösla lík- inu út undir bert loft. Þakið á hesthúsgarminuin var líka alveg að því komið að detta niður. — -----En mennirnir vildu ekki eiga neitt á hættu, þar sem Bobb var annars vegar. Þeir helltu upp undir hundrað skotum í dauðan líkamann, áður en þeir drógu hann út. Þeir náðu heldur ekki upp í nefið' á sér af reiði út af því, að Bobb skyldi sneyða þá þeirri gleði, sem það hefði verið þeim að murka sjálfir úr honum lífið. Þeir bundu líkið á baköxul- inn á einum af Fordbílunum, sem hópurinn liafði komið á, og svo óku þeir hraðakstur til bæjar- ins. Þeir æptu og öskruðu, hátt og hvellt og hlakkandi, og líkið skókst og hentist til, og þar sem holur voru í veginn eða hólar á honum, hlunkaðist það óhugnan- lega og rustalega — upp og nið- 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.