Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 28
voru íullorðnir, aðrir unglingar. Atta af þeim stóðu í hvirfingu utan um hina tvo. Annar þeirra lét móðan mása. Hann var víst að segja frá einhverju skemmti- lega og merkilegu, því að hvað eftir annað skelltu hinir upp úr og hnipptu hver í annan. Skyndilega varð þögn. Ber- höfðaður og frakkalaus maður kom á sprettinum eftir götunni og stefndi í áttina til þeirra. Hringurinn rofnaði, og þeir átta, sem í honum höfðu verið, dreifð- ust sinn í hverja áttina. Eftir stóðu hinir tveir, Jim Arker og Karl Allen. Það var Jim, sem hafði verið að segja söguna. Bobb gekk rakleitt að honum. Jim, sem var gráfölur á hörund, fölnaði ennþá meir. Hann vatt sér við og hugðist taka til fót- anna, en það var um seinan. Bobb nísti hann logandi haturs- augum, og steinþegjandi lyfti hann skammbyssunni, sem hann hélt á í hægri hendi, og skaut — ekki einu, heldur tveim skot- um í brjóstið á Jim Arker. Karl Allen hugðist stökkva á Bobb og afvöpna hann í einu v'etfangi, en í sömu svipan og hann vék sér við til árásarinnar, skaut Bobb tveim kúlum í höfuð hon- um, svo að hann hné niður, bylt- ist snörlandi við fætur Bobbs. Þegar hér var komið, höfðu hinir forðað sér úr augsýn. Án þess að fara sér óðslega að neinu, gekk Bobb að Fordbíl, sem stóð á götubrúninni. Þetta var lítill vöruskrjóður. Bílstjór- inn hafði vikið sér frá í hasti, og vélin var í gangi. Bobb sté upp í bifreiðina og settist í öku- mannssætið, og þó að gatan væri að fyllast að fólki, sem næstum virtist spretta upp úr jörðinni, þá tókst honum að aka af stað — áður en nokkrum gæfist tóm til að koma í veg fyrir það. Hann ók hraðfara vestur Vonastræti, beygði síðan inn á Norðurveg og brunaði út úr bænum og norður í sveit. Hann var ekki kominn nema fimm, sex kílómetra norður fvr- ir bæinn, þegar vélin tók að lúksta og hökta, og brátt stanz- aði hún til fulls. Benzínið var þrotið. Hann stökk út úr bíln- um. Utan við veginn var þétt kjarr, og öðrum megin hans var brekka. Bobb skaut sér undir pallinn, fékk vikið bílnum til og hrundið honum út af vegbrún- inni og niður í hallann. Hann rann síðan inn í kjarrið, svo að hann varð ekki séður af vegin- um. Bobb fór því næst sjálfur út í kjarrið. Bara að hann gæti nú einhvern veginn læðzt nógu tímanlega í vöruvagn í lestinni og tekizt að laumast með henni eins langt norður og brautin 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.