Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 26
árum í stað þriggja. Lög ætlaði hann að lesa, og sannarlega skyldi hann verða meiri og fræg- ari málafærslumaður, en nokkur annar, sem sögur fóru af. Ekki sá mesti af sínum kynþætti. Nei, mestur allra málafærslumanna ætlaði hann að verða! Aldrei hefur nokkurn ungan mann dreymt glæsilegri drauma um framtíð sína en Bobb. Allt í einu hætti hann að blístra. Neðan að barst eitt- hvert hljóð mn um opnar dyrn- ar. Ekki gat það' komið úr skrif- stofu Kennetts, því að hann hafði farið í morgun til Atlanta með frú Tucker. Þetta var þá ilörumlnr )>essarar sögu er fæddur i ji’il! áriff 18!i‘í í Atlanta í Bandaríkj- unuin. Hann er blnkkumaður. Hann stundaði náin við háskólann i Atlanta og varð árið 1918 ritari. Lamlssatn- bunds framafclaga blökkumanna. og liefur hann innt af hendi inikið og margþætt stnrf lil rannsóknar á skvrnlw aftökum svertingja og yfirleitt ofsókn- um gegn þeim. Hann hefur ritnð all- margar bækur, og er hann mjög mikils metinn hjá ekki aðeins löndum sínum af sama kynþætti. heldur og hjá öllum frjálshuga bókmennta- og stjórnmála- mönnum í Bandarikjunum. T t hefur komið bók. sem i er úrval úr bókmennt- um þeim, er blökkumenn í Bandaríkj- uinnn hafa skrifað, og er bókin tileink- uð White. Hún lieitir Anthologi of Avieriran Xcgre Litcrature, og er þessi saga birt í lienni. grátur, var eins og einhver væri að gráta, sem hefði misst ást- vin sinn eða orðið fyrir ein- hverri ógurlegri ógæfu. Bobb fór fram að loftsgatinu, og hann hallaði sér fram á handriðið og lagði eyrun við hljóðinu til þess að reyna að komast að raun um, hvað um væri að vera. Það var Mumma systir hans, sem var að gráta, og svo lieyrði hann rödd móður sinnar. Hann varð liræddur, því að' hann gat alls ekki gert sér í hugarlund, hver ósköpin gætu hafa komið fyrir Mummu — eins og hún grét. Án þess að hann heyrði orðaskil, komst hann að raun um, að móðir hans væri að liugga og friða Mummu — og Mumma að stynja því upp, hvers vegna hún væri að gráta. Bobb læddist niður í stigann, fór eins hljóð'lega og honum var unnt, vildi fá vitneskju um, hvað hefði komið fyrir systur sína. Hann heyrði, að milli þess, sem gráturinn varnaði henni máls, var hún að segja móður þeirra frá einhverri ógn, sem yf- ir hana hafði dunið. Auðheyri- lega var hún nú fyrst að jafna sig svo, að hún gæti haft sig upp í að' gera samfellda grein fyrir því, sem gerzt hafði: „Eg var að koma út úr búð- inni hans .. . hans Andrésar . . . og hann Jim Arker . .. og hann 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.