Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 20

Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 20
„Þú hefur fallegar herðar“, sagði Nancy íneð aðdáun. „Einkum þegar þú ert sól- brenndur“. Joel var ber að ofan, bæði vegna hitans og svo hins, að hann vissi, að herðar hans voru fallegar. „Finnst þér það?“ sagði hann hæversklega, en fetti sig þó dá- lítið. Það var laugardagur, komið fram yfir hádegi, og þau voru að taka til í þriggja herbergja íbúðinni sinni. Joel hætti að vinna í barikanum klukkan eitt á laugardögum, þau tóku því til síðari hluta dagsins, svo að hann gæti hjálpað henni. Nancy vann ekki á laugardögum, hún var því vön að nota fyrripart dagsins til að' fara í búðir og þvo. „Joel, þú elskar mig ennþá, er það ekki?“ spurði Nancy allt í einu. „Auðvitað“. „Af hverju segir þú það þá ekki öðru hvoru?“ „Er ekki skárra að ég sýni þér það en segi? Gæti ég ekki starfs míns, og færðu ekki állt kaupið mitt? Drekk ég mig nokkurn- thna fullan eða er á kvenna- fari?“ spurði Joel gramur. „Nei, þú ættir að reyna hvernig það væri að vera gift sumum öð'r- um“. „Já, ég veit það vel. Þú ert góður“. „Þeir eru sumir verri", sagði Joel. „Nei, ég skil ekki hvers vegna kvenfólk leggur svo mikið upp úr því sem maður segir eða lætur ósagt. Orð, orð, orð!“ „Myndu það bara vera inn- antóm orð ef þú hrósaðir mér einstaka sinnum? Þér finnst nú gott að ég gæti þess að líta vel út, er það ekki? Og búi til góð- an mat og stoppi í sokkana þína og sé ráðdeildarsöm!“ „Já, já — en . . .“ „Jæja, en hvers vegna mihn- istu þá aldrei á það? Eg krefst þess ekki, að þú stígir upp á stól og haldir ræðu, heldur aðeins þess, að þú segir að þér þyki vænt um mig“. „En það veiztu, fjárinn hafi það! Það er ekki þar með sagt að ég sé hættur að elska þig þótt ég sé ekki sí og æ að tönnl- ast á því“. Nancy stundi og stóð' á fætur. Joel leið aðdáunaraúgum á fæt- ur hennar. Hann hafði aldrei séð stúlku með fallegri fótleggi, og þótt þau hefðu nú verið gift í fimmtán mánuði, var hann ekki ennþá farinn að þreytast á að horfa á þá. „Nei, ég veit svo sem hvað að er“, hélt hann áfram. „Kvik- myndir, ómerkilegar smásögur og marglitar sápuauglýsingar 18 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.