Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 33
ur — blóðugt, marið, hruflað og holdflett . . . Þegar þeir komu á torgið, þar sem Sambandsminnismerkið stendur, námu þeir staðar. Þarna hafði verið hlaðinn heil- mikill köstur úr plankabútum, borðstúfum, kassafjölum og alls konar rusli, sem hugsanlegt var að gæti brurinið'. Hjá þessum kesti stóðu steinolíubrúsar. Lík- inu var nú fleygt ofan á þennan bálköst, og svo var liellt yfir það ósköpum af steinolíu — og einn- ig á ruslið og timburbrakið. Síð- an var logandi eldspýta borin að þessu öllu saman. I skini morg- unsólarinnar hækkuðu svo log- arnir meir og meir .. . Og meðan eldur og reykur teygðu sig hærra og liærra mót blátjöldum him- ins, vöppuðu, æstir og æpandi, þarna í kringum bálið við Sambandsminnismerkið, þeir menn, sem rækt höfðu skyldu sína, þeir, sem höfðu komið fram hefndum og haldið uppi virð- ingu menningar hins hvíta kyn- þáttar. Logarnir lækkuðn og dvínuðu. Konur og börn, bæði stúlkur og piltar, — og einnig karlmenn á öllum aldri — stóðu þarna hjá bálinu, og einhver furðubjarmi féll á öll þessi andlit. Fólkið nusaði og nusaði áfergjulega, sogaði að' sér eiminn af brenndu holdi. Hann varð nú daufari og daufari. . . . Tólf ára drengur var sá ofurhugi, að hann þaut að bál- inu, stakk hendinni inn í logana og kippti henni örhratt að sér, og svo hentist hann aftur til fólksins, hló hásum hlátri, og sigri hrósandi sýndi hann feng sinn, gripinn úr klóm eldsins. Það var leggjarstoð, brúnsviðin og stökk í sér . . . Annar vildi ékki vera minni maður og fór að dæmi þessa drengs. Og síðan kom sá þriðji — og sá fjórði . . . Þarna var það mannslíf . . . Þarna var það' upphandleggs- bein . . . Og nú kvað við sigur- óp, sem var hærra og þrungnara af fögnuði en nokkurt hinna: Hauskúpan . . . Húrra fyrir þér, Jenni! . . . Við setjum hana á ar- inhilhma í dagstofunni ... Þú færð þína fimm dollara fyrir liana — þessa! . . . Hvað munar um það? . . . Eg ætla ekki að farga henni, vil eiga hana sjálf- ur! .. . Leiksýningunni var lokið. Menn gengu hver heim til sín til að snæða morgunverð. ENDTH HEIMILISRITIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.