Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 29
oáði! Þá tækist honum máski að ná norður til Macon og leynast þar um hríð. Þegar svo mesta æsingin væri rénuð, gæti Jiann haldið áfram norður eftir, og ef til vill lánaðist honum ])á að komast norður yfir landamærin til Kanada. Bol)l) ýmist brauzt gegnum kjarr eða skreið yfir gamla og ó- sána baðmullarakra. Þetta skipt- ist alltaf á, og ferðin var ákaflega erfið. Þegar komið var miðnætti, var Bobb orðinn uppgefinn. Hann hafði ekki bragðað mat síðan hann snæddi morgunverð. Ferð'ahugurinn í honum hafði verið svo ákafur, að hann hafði ekki haft lyst á nokkrum bita um miðdaginn. Með sárri beiskju hugsaði hann til þeirr- ar breytingar, sem orðið hafði á skammri stund. Fyrir tíu, ell- efu tímum hafði hann verið önnum kafinn við að búa sig undir ferðina í háskólann. Og nú: Systir hans svívirt og fram- tíð' hennar eyðilögð, og sjálfur var hann sekur um ekki eiit, heldur tvö morð — og var á flótta með dauðann á hælum sér. Hann vonaði, að honum hefði tekizt að drepa báða níð- ingana. Það væri of grátt gam- an af hendi örlaganna, að þeir væru nú á lífi — eftir allt sam- an . . . Allra snöggvast varð' hon- um hugsað til þess, hvað gerast HEIMILISRITIÐ mundi, ef hann næðist. En hanrt skaut hugsuninni frá sér. Guð í himninum! Hann gat ekki leit.t hugann að þessu, — það var svo ógurlegt! Og hann hugsaði með sér: Eg má ekki hugsa um það! Það fer með taugarnar í mér! Hva-hvað var nú þetta? Æ, guð minn góður! Eg hlýt að' hafa sofnað! . . . En hvað er þetta? Sporhundar! Æ, guð almáttug- ur náði mig! Eg verð að þjóta af stað! . . . Hvernig var það nú aftur? Hvernig höfðu menn sloppið undan sporhundum í bókunum, sem hann hafði lesið? Jú, nú mundi hann það': Vatn! Maður verður að finna læk og vaða svo eftir honurn. Þá týna bölvaðir sporhundarnir slóðinni. Þegar honum datt í hug vatn- ið, tók hann allt í einu eftir því, að hann var þyrstur, var hræði- lega þyrstur. Æ, það voru svo þurrar á honum kverkarnar, að hann sveið í þær eins og hann væri stunginn með ótal glóandi nálaroddum. Hann var búinn að fá harð'sperrur í leggina og lærin. Hann dró fæturna eins og hann væri haldinn lömunarveiki. Hon- um varð' hugsað til lama manns, sem hann hafði einhvern tíma hitt í Atlanta, og lnigsunin dvaldi við hann af undarlegu þrálæti. Ergilegur ósómi! Hvað hét hann nú aftur, mannræfill- inn? Bill? Nei, ekki hét hann 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.