Heimilisritið - 01.01.1949, Síða 17

Heimilisritið - 01.01.1949, Síða 17
orðinn 12 vetra gamall. Ilann getur leikið ein fimmtíu brögð, sem aðrir hestar leiká yfirleitt ekki. En lloy lítur fyrst og fremst á hann sem vin, tryggan vin og félaga. Roy er rólyndur og yfirlætis- laus maður, sem sjaldan skiptir skapi. Hann samsvarar sér vel og er rammur að afli. Þegar hann situr hest, er.eins og hann sé gróinn við hnakkinn, og hann heldur laust um beislistaumana, en þó örugglega og ákveðið. Það er aldrei neitt vafaatriði á milli hestsins og hans, hvor stjórni. Roy er bláeygur, skolhærður og hláturmildur. Eins og fleiri kúrekakappar hefur hann yndi af velgerðum stígvéhun, barða- stórum höttum og skrautlegum, velsniðnum skyrtum. Hann er leikinn í því að skjóta í mark af hestbaki, þótt hesturinn sé á spretti. Hann trúir á drauma — eink- um þá tegund drauma, sem æskumenn drevmir. Slíkir draumar rætast — oft. ENDIR Trigger og Roy Rogers HEIMILISRITIÐ 15

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.