Heimilisritið - 01.01.1949, Side 66
Ráðning á desember-krossgátunni
LÁBÉTT:
1. ellileg, 5. ákærir, 10. ey, 11. RI, lá.
svolgra, 14. vaselín, 15. guðlaus, 17. utar.
20. nautn, 21. ótíð, 23. náðar, 25. nnn, 26.
svigi, 27. iðar, 29. ólæs, 30. snæðingur, 32.
renn, 33. urða, 36. krati, 38. agi, 40. kaggi,
42. raft, 43. skinn, 45. rask, 46. spunnum,
48. prakkar, 49. amalega, 50. ár, 51. dr.,
52. agnanna. 53. murkaði.
LÓÐRÉTT:
1. enskuna, 2. ljómaði, 8. legg, 4. eyrun,
6. iiraun, 7. riss, 8. rólætis, 9. ræniðið, 13.
aðan, 14. vatn, 16. lunningin, 18. tá, 19.
raðsett, 21. óværðar, 22. í. G., 24. ranni.
26. slurk, 28. ræn, 29. ógti, 31. skripla, 32.
rafmagn, 34. agalega, 35. rikkaði, 37. ra,
38. akur, 39. inna. 41. G. S , 43. sparn, 44.
numdu, 46. skán, 47. marr.
Svör við dægradvöl á bls. 62
Bridge.
Suður spilaði þaunig 6 hjörtu: Vestur
kom út með spaða 1). Spaðafimmið var
látið úr blindi í drottningu Vesturs. Austur
lét lauf, sem Suður drap með kóngnum.
Suður spilaði nú hjarta og Austur kastaði
enn laufi. Þá \ ar orðið augljóst, að Austur
hafði aðeins tígul og lauf. Ef liann hefur
8 lauf og 5 tígla, er Suður búinn að tapa
spilinu. en ef skiptingin er 9—4 er mögu-
leiki á að ..fria“ fimmta tígul blinds. Þó
er það erfitl. Ef þremur tíglum er spilað
strax trompar Vestur vfir Suður og fær
síðan spaðaslag. Það gengur heldur ekki
að trompa strax út, vegna þess að blindur
hefur þá of fáar innkomur til þess að geta
tekið á tígulinu. Nei, það er aðeins ein
leið, og Suður fann hana.
Suður spilaði út laufdrottniugu blinds.
Austur drap með ásnum. Suður kastaði
tíglil Austur liélt áfram með laufið, en
mi trompaði Suður. Hann spilaði síðan
lígli út og drap með ásnum hjá blindi. Lét
siðan tígulfimm út og trompaði heima. Svo
trompaði hann út. Að því loknu lét hami
út tígulsjö hjá Norðri, og trompaði heima.
Nú var aðeins eftir að koma Norðri inn á
spaðakónginn og kasta tveimur spöðum
af „hendinni'* í tígulkónginn og frítíguKlm.
Þannig var spilið unnið.
Veiðisaga.
Pétur skaut 2 minka og 9 endur. Helgi
skaut 2 minka og 4 endur.
Gdta.
Maís.
Heitt og kalt.
Fyllið bollann með köldu vatni þá varn-
ar vatnið því að kvikni í honum.
Spurnir.
1. 7083.
2. Stalin; 10 árum eldri en Hitler og 4 úr-
um eldri en Mussolini.
3. Frá byrjun (ítalskt).
4. Já.
5. Eftir rómverska keisaranum Ágústin-
usi.
6. Magnús Jónssou.
7. Morgunblaðið.
8. Páll Hallgrímsson.
9. Asmundur Jónsson frá Skúfstöðum.
10. ísland.
11. Búddhamyudin.
12. Generalissimo.
13. Kr. 1870.00.
HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Helgafell. Garðastræti 17, Reykja-
vík, sími 5314. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Laugavegi 19, sími 5812. — Prentsmiðja:
Víkingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Verð hvers heftis er 5 krónur.
64
HEIMILISRITIÐ