Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 66
Ráðning á desember-krossgátunni LÁBÉTT: 1. ellileg, 5. ákærir, 10. ey, 11. RI, lá. svolgra, 14. vaselín, 15. guðlaus, 17. utar. 20. nautn, 21. ótíð, 23. náðar, 25. nnn, 26. svigi, 27. iðar, 29. ólæs, 30. snæðingur, 32. renn, 33. urða, 36. krati, 38. agi, 40. kaggi, 42. raft, 43. skinn, 45. rask, 46. spunnum, 48. prakkar, 49. amalega, 50. ár, 51. dr., 52. agnanna. 53. murkaði. LÓÐRÉTT: 1. enskuna, 2. ljómaði, 8. legg, 4. eyrun, 6. iiraun, 7. riss, 8. rólætis, 9. ræniðið, 13. aðan, 14. vatn, 16. lunningin, 18. tá, 19. raðsett, 21. óværðar, 22. í. G., 24. ranni. 26. slurk, 28. ræn, 29. ógti, 31. skripla, 32. rafmagn, 34. agalega, 35. rikkaði, 37. ra, 38. akur, 39. inna. 41. G. S , 43. sparn, 44. numdu, 46. skán, 47. marr. Svör við dægradvöl á bls. 62 Bridge. Suður spilaði þaunig 6 hjörtu: Vestur kom út með spaða 1). Spaðafimmið var látið úr blindi í drottningu Vesturs. Austur lét lauf, sem Suður drap með kóngnum. Suður spilaði nú hjarta og Austur kastaði enn laufi. Þá \ ar orðið augljóst, að Austur hafði aðeins tígul og lauf. Ef liann hefur 8 lauf og 5 tígla, er Suður búinn að tapa spilinu. en ef skiptingin er 9—4 er mögu- leiki á að ..fria“ fimmta tígul blinds. Þó er það erfitl. Ef þremur tíglum er spilað strax trompar Vestur vfir Suður og fær síðan spaðaslag. Það gengur heldur ekki að trompa strax út, vegna þess að blindur hefur þá of fáar innkomur til þess að geta tekið á tígulinu. Nei, það er aðeins ein leið, og Suður fann hana. Suður spilaði út laufdrottniugu blinds. Austur drap með ásnum. Suður kastaði tíglil Austur liélt áfram með laufið, en mi trompaði Suður. Hann spilaði síðan lígli út og drap með ásnum hjá blindi. Lét siðan tígulfimm út og trompaði heima. Svo trompaði hann út. Að því loknu lét hami út tígulsjö hjá Norðri, og trompaði heima. Nú var aðeins eftir að koma Norðri inn á spaðakónginn og kasta tveimur spöðum af „hendinni'* í tígulkónginn og frítíguKlm. Þannig var spilið unnið. Veiðisaga. Pétur skaut 2 minka og 9 endur. Helgi skaut 2 minka og 4 endur. Gdta. Maís. Heitt og kalt. Fyllið bollann með köldu vatni þá varn- ar vatnið því að kvikni í honum. Spurnir. 1. 7083. 2. Stalin; 10 árum eldri en Hitler og 4 úr- um eldri en Mussolini. 3. Frá byrjun (ítalskt). 4. Já. 5. Eftir rómverska keisaranum Ágústin- usi. 6. Magnús Jónssou. 7. Morgunblaðið. 8. Páll Hallgrímsson. 9. Asmundur Jónsson frá Skúfstöðum. 10. ísland. 11. Búddhamyudin. 12. Generalissimo. 13. Kr. 1870.00. HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Helgafell. Garðastræti 17, Reykja- vík, sími 5314. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Laugavegi 19, sími 5812. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Verð hvers heftis er 5 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.