Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 37
„Ég þakka. Og ég er kallaður Johnny“. „Ég kalla yður John“, sagði liún ákveðin. „Og nú verðið þér að afsaka, að ég má ekki vera að þessu lengur“. Hún gekk til dyra. „Ég ekki heldur“, sagði Johnny.--------- Hjá Mansou Motors var úr litlu að velja. Fáeinir bíiskrjóð- ar stóðu þar á hliðarbraut, og að'- eins einn vagn, sem stóð á palli, var sæmilegur útlits. Lib gekk í kringum hann og athugaði hann nákvæmlega. Síðan gekk hún inn í verzlunina. Þar voru tveir menn og sá hún þá óglöggt, því að rokkið var. „Hvað kostar bíll- inn á pallinum?“ spurði hún. Rödd, sem henni fannst hún kannast við, svaraði: „Tólf hundruð dollara að viðbættum skatti. Lægra er ekki hægt að koma þeim“. „Já, verðið er alveg ákveðið“, sagði önnur rödd. Augu Lib voru nú tekin að venjast rökkrinu. „Eruð þér þarna!“ hrópaði hún. „Já“, svaraði Johnny, og hinn maðurinn hélt áfram: „Þetta er fyrsta floklcs vagn og í prýðilegu lagi . . . Eruð þið saman?“ ',,Já“, svaraði Jolinny hiklaust, og mað'urinn \irtist verða fyrir vonbrigðum. „Jæja, þið getið nú talað um þetta, ég þarf að bregða mér frá á meðan. Þið skuluð fá hann fyrir þetta verð, en ég segi ykkur satt, að ég tapa á þessum viðskiptum“. „Hvers vegna sögðuð þér, að' við værum saman?“ spurði Lib. „Annars hefði hann auðvitað hækkað verðið. Nú fær hann að- eins eitt boð í bílinn“. „En ég get ekki greitt svona mikið, og auk þess held ég, jrð vagninn sé alls ekki þess virði“. „Hann er það heldur ekki“. „En hvers vegna . . . ?“ „Af því“, sagði Johnnv hinn þolinmóðasti, „að ég hef farið víðar og þetta er bezti bíllinn, sem ég hef séð Ég get lagfært það, sem að honum er. Við skul- um kaupa hann saman. Ég fæ að hafa hann á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum og annanhvern sunnudag. . „Eruð þér viss um að geta gert við' það, sem bilað er?“ Johnny hló. „Sú vélar- eða rafmagnsbilun er ekki til, að ég kunni eklci ráð við henni. Auk þess höfum við ekki nema einn bílskúr“. Þau fengu bílinn fyrir 1025 dollara og óku tafarlaust af stað til þess að sælcja koffortin sín í gistihúsin, þar sem þau höfðu búið áður. Vélin. hikstaði og stundi, en að lokum komust þau þó heim. HEIMILISRITIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.