Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 48
stað, sem mínar fyrstu alvar- legu vonir bruztu í lífinu. Eg hafði vonað, að þegar dvöl mín í liðsforingjaskólanum væri á enda, fengi ég að fara í sjóferð til fjarlægra staða, sem lærling- ur á herskipi, og vinna mér inn ný merki á einkennisbúninginn minn. Eg efast um að nokkur liðs- foringjaefni hafi hlakkað til þessarar ferðar eins og ég. En þá fékk ég þau skilaboð' frá föður mínum, að ég yrði að vera við- staddur krýningu hans í júní þá um vorið og hætta við fyrirhug- aða för míiia til Norður-Amer- íku, sem ég hafði hlakkað svo mikið til. Það voru mér hin mestu von- brigði, og með' harm í hjarta hvarf ég aftur í skólann til þess að kveðja skólabræður mína. Foreldrar mínir og systkini höfð'u þegar flutt í Bucking- ham-höll, og þangað fór ég nú einnig. Næsta morgun gekk ég með föður mínum í garðinum. Hann liélt yfir mér föðurlega tölu og minnti mig á, að nú væri ég ekki lengur réttur og sléttur liðsfor- ingjanemi og nú yrði ég að fara að gera mér Ijóst, hvað ætlast væri til af mér og hver staða mín væri í þjóðfélaginu. Faðir minn átti ekki alltaf sem bezt með að segja það, sem hon- um bjó í brjósti, og liann út- skýrði heldur aldrei fyrir mér, til hvers hann ætlaðist af mér, en áður en sumarið var liðið varð mér sjálfum orðið ljóst hvað það var. I Buckingham og Windsor Apríl og maí eru yndislegir mánuðir á Englandi, en vorið 1911 voru þeir mér eitthvað annað. Fyrstu tvær vikur aprílmán- aðar bjó ég í Buckingham-höll. Herbergi mitt var á þriðju hæð með' útsýni yfir „The Mall“. Buckingham-höll var rúmgóð, borið saman við hin þröngu húsakynni, sem ég hafði vanist. En þar var einhver gömul ryk- lykt, sem ég finn enn ávallt, þeg- ar ég kem þangað. Mér hefur aldrei liðið vel þar. Endalausir gangar og stórir sal- ir. Við sögðum í gamni, að við hittumst ekki lengur, nema eftir fyrirfram gerðri áætlun. En svo fluttumst við til Windsor, eins og venja var á vorin. Þessir vordagar hafa ávallt staðið' mér fyrir hugskotsjónum sem leiðindatími. Skólabræður mínir, sem höfðu farið í sigling- una, skrifuðu mér bréf, og ég fylgdist með ferðum þeirra á þann hátt. Framh. í nœsta hefti. 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.