Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 54
skautaíþrótt og skíð'a, bifreiða- akstur, ganga. Eg lifi, þegar ég nærist eftir sáran sult, eða þegar ég mynn- ist við svalan fjallalæk að lok- inni langri göngu. Eg lifi, þegar ég sef. Heilnæm- ur svefn eftir heils dags útivist undir berum himni er dásamleg- ur orkugjafi. Eg þykist lifa í skýrum daumum. Og þegar ég hlæ sjálfkrafa og hjartanlega. A hinn bóginn hef ég flokkað tilverustigin mín, þegar ég er aðeins til, á þennan veg: Þegar ég vinn hvers konar leiðindaverk, legg saman tölur, þvæ diska, svara viðskiptabréf- um, fæst við peninga, raka mig eða klæðist, ferðast með strætis- vagni eða geri innkaup. Þegar ég er í hversdagslegu ■samkvæmi eða hlusta á leiðin- legt fólk. Þegar ég borða eða drekk eft- ir að vera orðinn mettur, því að þá sljóvgast skilningarvitin. Hversdagslegir hlutir eða ljótleiki, eins og maður rekst á í fátækrahveríum, draga mig óskaplega niður á við. Þegar ég reiðist, er ég á und- anhaldi frá lífinu, er aðeins til, einnig þegar misklíð' eða mis- skilningur verða á vegi mínum. Þannig greini ég í stórum dráttum milli „lífs“ og „tilveru“. Þó verð ég að játa, að þetta er ekki algilt, því að iðulega er „lífið“ andlegt ástand og alger- lega óháð efnislegu umhvei-fi eða starfi. Það kemur til dæmis fyrir, einkum á vorin, að ég lifi í gamallegu, tilbreytingarlausu umhverfi, og að ég nýt mín full- komlega, á meðan ég er að klæð'a mig eða þvo diska, og þegar ég syng á meðan ég er að raka mig. Þó verð ég að kalla jjetta und- antekningar frá reglunni. Eg sé á minnisblöðum mín- um, áð af 1(S8 klukkustundum einnar viku hef ég lifað aðeins 40, eða 25 af hundraði. Til þeirra tel ég nokkrar stundir skapandi vinnu, sunnudagsgönguferð, sár- an sult, heilnæman svefn, örv- andi lestur, tvo leikjjætti, hluta af kvikmynd, átta stunda skemmtilegar samræður í vina- liópi. En ég er sannfærður um, að ég gæti hæglega „lifað“ hehn- ingi meira á sama tíma, ef ég losnaði úr nauðsynjafjötrunum, sem aðallega eru fjárhagslegir. Sennilega eru tilveruflokkarn- ir, sem líf mitt byggist á, sam- eiginlegir flestum mannlegum verum. Og svo má að orði kveða, að hjálpræði hvers einstaklings sé nátengt hjálpræði alls mann- kvns — að líf hvers manns þró- ist að sama skapi og líf allra með'bræðra hans. F.NDIR 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.