Heimilisritið - 01.01.1949, Síða 13

Heimilisritið - 01.01.1949, Síða 13
Gabby Hayea, Dale Evans oy Roy Rogers Roy Rogers Æviágrip „konungs kúrekanna" í kvikmyndunum ROY ROGERS var rangeyg- u r, strýhærður unglingur, þegar hann ferðaðist yfir þver Banda- ríkin, frá Ohio til Kaliforníu, í gömlum vörubílskrjóð. A leið sinni sá hann glæsilega búna og hraustlega pilta hleypa gæðing- um sínum umhverfis hálfvilta nautaflokka og reka þá á milli vatnsbólanna og graslendustu haganna. Þeirri sjón gleymdi hann ekki. Gat nokkurt líf verið eins heill- andi og skemmtilegt? Það fannst, Roy óhugsanlegt. Hann lét sig dreyma um að verða kúreki, eins HEIMILISRITIÐ 11

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.