Heimilisritið - 01.01.1949, Page 13

Heimilisritið - 01.01.1949, Page 13
Gabby Hayea, Dale Evans oy Roy Rogers Roy Rogers Æviágrip „konungs kúrekanna" í kvikmyndunum ROY ROGERS var rangeyg- u r, strýhærður unglingur, þegar hann ferðaðist yfir þver Banda- ríkin, frá Ohio til Kaliforníu, í gömlum vörubílskrjóð. A leið sinni sá hann glæsilega búna og hraustlega pilta hleypa gæðing- um sínum umhverfis hálfvilta nautaflokka og reka þá á milli vatnsbólanna og graslendustu haganna. Þeirri sjón gleymdi hann ekki. Gat nokkurt líf verið eins heill- andi og skemmtilegt? Það fannst, Roy óhugsanlegt. Hann lét sig dreyma um að verða kúreki, eins HEIMILISRITIÐ 11

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.