Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 53
Pfójaðu, kvort þér er líkt farið oy greinarhöfundi Ertu lifandi? Stytt lir The Nation — Stuart Chase — ÞAÐ "i7IRÐIST mega gera greinarmun á því að „vera til“ og því að „lifa“. Eg veit eMci, hvers virði lífið' er öðru fólki, en ég veit, hvaða þýðingu það hefur fyrir mig, og hef gert mér persónulegt mat á því, eða að- ferð til að mæla það. Skiptum deginum í stundir, setjum plús við hinar lifandi stundir og mínus við þær dauðu. Komumst eftir því, hvað veld- ur, að hhiar lifandi lifa og hin- ar dauðu deyja. Getum við höndlað lífssannindin með slíkri greiningu? Skáldið neitar því hiklaust, en ég er reiknings- haldari og yrki einungis í klukkustundum. Ég hef flokkað tilveru mína og komizt að því, að á ellefu tilverustigum er ég lifandi, en á fimm er ég aðeins til. Hin fyrr- nefndu eru þessi: Ég er lifandi, þegar ég er að skapa eitthvað, til dæmis að skrifa þessa grein, teikna mynd, búa til hagfræðikenningu, smíða bókahillu. List er mér sannur lífgjafi. Góð skáldsaga, kvæði, myndir, söngleikir, fagrar byggingar, og þó einkum brýr, hat'a slík áhrif á mig, að' þegar ég nýt þeirra, finnst mér sem blóð listamanns- ins renni mér í æðum. Fjöllin, hafið og stjörnurnar, öll þessi gömlu yrkisefni skáld- anna, blása mér lífi í brjóst. Ekki undir öllum kringumstæð- um þó, því að fvrir kemur, að ég fæ andstyggð á hafinu. Astin er líf, magnþrungin og áköf. Fánlæg vinátta > er mér líka lífræn staðreynd. Ég lifna við af góðum sam- ræðum eða kappræðum, því að vissulega fylgir því líf að skipt- ast á hugmyndum. Ég skynja lífið, þegar hætta vofir yfir mér, til dæmis þegar ég klíf þverhníptan hamar. Sömuleiðis, þegar sorgmædd- ir eru í návist minni. Leikar, einkum úti á víða- vangi, eru líf, svo sem sund, HEIMILISRITIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.