Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 46
ur fyrir sex öldum, handa elzta syni konungs, í þeim tilgangi að gera hann fjárhagslega óháðan. Eg var nú orðinn hallareig- andi og fékk ákveðinn lífeyri í fyrsta sinn, en til þessa hafði ég ekki haft yfir öðru fé að ráða, en einum shilling á viku, sem ég hafði í vasapeninga. En ég fann þó ekki til neinna breytinga eða sérstakrar ánægju við þennan skyndilega auð minn. Ég lærði það ekki fvrr en síð'ar í lífinu, að það var lítið hægt að gera án peninga. Prinsinn af Wales Það er ekki, eins og margir halda, óhjákvæmileg regla eða lagaleg skylda, að elzti sonur Bretakónungs verði sjálfkrafa prins af Wales. Ef konungurinn teldi, að elzti sonur hans ætti ekki þann titil skilið, þyrfti hann ekki að veita honum nafnbót- ina. Faðir minn, sem hengdi sig jafnan í formið, gerði mig ekki að' prins af Wales, fyrr en rúm- lega sex vikum eftir að afi dó. A sextánda afmælisdegi mínum var ég kallaður til Windsor-kast- ala, og í samtali, sem ekki stóð yfir eina mínútu tilkynnti fað- ir minn, að honum þóknaðist að útnefna mig prins af Wales. Dagihn eftir kom erkibiskup- inn af Kantaraborg og fermdi mig í einkakapellu kastalans, en söfnuðurinn var foreldrar mínir og systkini. Líf mitt lá nú eins og beinn vegur fvrir framan mig. Ekkert nema dauðinn einn virtist geta komið í veg fvrir, að ég yrði einhverntíma konungur Bret- lands — „af guðs náð konungur Stóra-Bretlands, Irlands og ný- lendnanna handan við hafið, verjandi trúarinnar og keisari Tndlands“ Stjórnmál Áður en ég fór aftur til Dart- mouth tilkynnti faðir minn mér, að þar sem ég yrði nú að kvnna mér stjórnmál og taka þátt í þeim, hefði verið ákveðið að ég fengi kennslu í þióðfélagsfræði, nokkra tíma á viku, í stað vél- fræðikennslunnar. Hinn gamli kennari minn, Peter Hansell, sem hafð'i dvalið áfram á heimili okkar, til að kenna yngri bræðrum mínum, Harry, George og John, lét í Ijós þá skoðun, að mér riíyndi ganga stjórnmálanámið betur, ef ég læsi hin alvarlegri dagblöð í stað æsifregnablaðanna, sem við liðsforingjaefnin tókum fram yfir þau alvarlegu. Hann ræddi um þetta við Cookson, einn af kennurunum í 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.