Heimilisritið - 01.11.1949, Page 4

Heimilisritið - 01.11.1949, Page 4
Ég œtlaði að rísa á jœtur og biðja hana fyrirgejningar, en það var eins og mér vœri haldið niðri af ósýnilegu afli. Martröð Smásaga eftir Barða ÞAÐ ER ROK og rigning, ekki kpmandi út fyrir hússins dyr. Eg ætlaði í kvikmyndahús, en fékk engan aðgöngumiða. Ég neyddist til að vera heima, þótt það kveldi mig ósegjanlega. Til þess að gera eitthvað, reyndi ég að lesa, en ég gat ekk- ert lesið. Sama hugsunin kom aftur og aftur upp í huga mér. Það var eins og hún smálædd- ist að mér, eins og öll smáatvik kæmu, hvert á fætur öðru, unz 2 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.