Heimilisritið - 01.11.1949, Qupperneq 24

Heimilisritið - 01.11.1949, Qupperneq 24
oftar og oftar neyddur til þess að liggja rúmfastur. Hann skrif- ar og spyrst fyrir um heilsufar hennar, en um sitt eigið heilsufar segir hann ekkert. Þegar hún ámælir honum fyrir hinar eilífu peningasorgir hans, svarar hann: „Elskuleg, fyrirgefðu þeim, sem er sokkinn svo djúpt niður í vatnið, að hann gjarna vill upp aftur til þess að njóta loftsins. Sá ríki skilur þann fátæka aldr- ei. Til þess að geta skilið hinn óhamingjusama, verður maður sjálfur að hafa verið' einn og yf- irgefinn, bjargræðislaus, von- laus, matarlaus“. En Madame ílanska á hins- vegar í baráttu við fjölskyldu sína. Fjölskyldan setur himin og jörð á hreyfingu til þess að koma í veg fyrir giftingu þeirra. Bréf hennar til bróður síns, gefa ágæta hugmynd um, að hin pólska auðfjölskylda lítur á hinn fræga rithöfund aðeins sem illa klæddan nýgræðing. Hún segir: „Já, víst er það satt, að hann er stundum sóðalegur, hann borðar sósuna með' hnífnum, hann hefur svartar rendur undir nöglunum. Þetta er satt, en hvaða þýðingu hefur þetta, þeg- ar um er að ræða andans afreks- menni-------?“ Þegar hún leyfir honum að hitta sig í Dresden, heldur hann að nú sé hamingjustundin upp- runnin. Hann er í sjöunda himni þegar mæðgurnar fylgjast með honum til Parísar, en í Passy hefur hann tekið hús og húsbún- að á leigu handa þeim. Þegar hún svo snýr aftur heimleiðis, eftir þriggja mánaða dvöl í París, fylgir hann henni til Brussel, enn er þá allt á huldu, pólstjarnan hans hikar stöðugt við að géfa hið afgerandi jáyrði. Næstu tvö ár heldur hún hon- um í þessari kveljandi óvissu. Hann heldur að björninn sé unninn, þegar hann fær leyfi til þess að heimsækja hana á land- setur hennar í Póllandi, og þar er tekið konunglega á móti hon- um. Nú á hann heima í fagurri höll, hefur þjón á hverjum fingri og er næstum húsbóndi á heimilinu. Hann dvelst þar ár- um saman, en enga fasta ákvörð- un tekst honum að fá hana til þess að taka. Kalt loftslagið, eft- irvæntingin, hinar mörgu geðs- hræringar, valda því, að hann ' verður að mestu að halda sig í rúminu. Og ennþá einu sinni verðúr hann að fara heim aftur í óvissu. Þegar hann loks kemur til Par- ísar, er hann svo máttfarinn, að læknarnir halda að nú sé komið að leiðarlokum fyrir honum. Hann er rúmfastur svo mánuð- um skiptir. Um þetta leyti skrif- ar hann: „Menn tala um hina 22 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.