Heimilisritið - 01.11.1949, Qupperneq 26

Heimilisritið - 01.11.1949, Qupperneq 26
þjáist af vatnssýki, og að lokum mega læknarnir til með að' segja honum sannleikann. Balzac lét þá prestinn koma til sín og tók við sakramentinu. Nótt eina er barið á götudyrn- ar. Það er Victor Hugo. Hann segir frá því, að Balzac hafi hann fundið aleinan í sjúkra- herberginu, að undanskilinni hjúkrunarkonu sem sat og svaf. Sjálfur lá Balzac í skininu af daufu kertaljósi, úttútinn og hálfmeðvitundarlaus, blásandi og stynjandi, studdur af rauð- um koddum. Þegar Hugo tekur hönd hans, snýr Balzac höfðinu, en þekkir hann ekki. Húsfreyjan fyrirfannst ekki. Balzac gaf upp andann á milli móður sinnar og systur. Systirin var Laura. Aðeins eitt Parísarblaðanna hyllti Balzac í dánarminninga- dálkum sínum. Þetta blað var L’Evenement. Mið'vikudaginn næsta á eftir þokaðist líkfylgdin í úrhellisrign- ingu, til Péra la Chaise. Honum fylgdu allir frægustu synir Par- ísar. Fyrstir gengu marskálkarn- ir tveir, Alexander Dumas hinn eldrí og Victor Hugo, og það var Hugo sem talaði yfir gröf- inni. „Balzac“, sagði hann, „á heima meðal mestu manna mannkynsins. Verk hans eru feiknarleg, og alveg sérstæð. Það er óhugsandi, að hann, sem í líf- inu var slíkur afburðamaður, lifi ekki sem sál, eftir líkamsdauð- ann“. Síðan hefur verið skrifað' óskaplega mikið um Balzac, bæði sem mann og skáld. Arásir hafa verið gerðar á Madame Hanska, og varnarrit hafa verið skrifuð fyrir hana. Shakespeare rómananna, hefur Taine kallað Balzac. Víst er um það, að á milli hins ævintýraríka lífs hans, einkanlega með tilliti til sam- bands hans við kvenþjóðina, og hinna merku verka hans, er inni- legt samrærai. BNDm Rétt talið Fyrir utan íþróttavöllinn var hópur stráka, sem ekki áttu fyrir aðgangs- eyrinum. Maður nokkur stóð þar hji, gekk að dyraverðinum og sagði valds- mannslega: „Lofið drengjunum inu, og teljið þá um leið og þeir fara inn um hliðið". Dyravörðurinn gerði eins og honum var sagt. Þegar sá síðasti fór inn sagði hann: „Tuttugu og þrír voru þeir“. „Gott‘, sagði maðurinn og brosti, um leið og hann gekk leiðar sinnar. „Ég hélt ég hefði talið rétt“. 34 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.