Heimilisritið - 01.11.1949, Qupperneq 27

Heimilisritið - 01.11.1949, Qupperneq 27
VENUSMÁL ALDUR GRETU GARBO Sp.: 1. Geturðu sagt mér, hvað uútíma Venusmál á að vera? 2. Hvað er Greta Garbo gömul. Er hún gift? 3. Hvernig finnst þér skriftin? s. s. Sv.: 1. Nútima Venusmál mun vera þetta: Hæð: 1G5—168 sm., háls: 31, upp- handleggur: 25, brjóst: 88, mitti: 69, mjaðmir: 88, iæri: 48, leggur: 30 og ökli: 19. 2. Greta Garbo er fædd 18. sept. 1905 og hefur aldrei gifst. 3. Skriftin er fremur klaufaleg, en setn- inga- og greinarmerkjaskipun er ágæt. ER KAFFI SKAÐLEGT BÖRNUM? AÐ SKILJA OG SKIPTA. Sp.: 1. Kæra Eva. Viltu segja mér, hvort kaffi eða te sé skaðlegt fyrir börn. 2. Foreldrar mínar eru skilin fyrir nokkr- um árum, og faðir minn hefur í hyggju að kvænast bráðlega aftur. Þarf hann ekki að ganga frá skiptum gagnvart börn- um sínum, áður en hann stofnar nýtt hjónaband? 11. S. dag er hætt við að þau skorti kalkefni til þess að tennur og bein nái viðunanlegum þroska, auk þess sem blóðið þarfnast kalk- efni mjólkurinnar. 2. Eflir að faðir þinn hefur skilið við móður þína og gengið hefur verið frá eignaskiptum þeirra á milli, getur hann óhindrað kvænzt aftur, án þses að ganga frá skiptum við börn sín frá fyrra hjóna- bandi. Hinsvegar erfa þau hann, eins og lög gera ráð fyrir. UM BRJÓSTAHALDARA 0. FL. Sp.: Kæra Eva Adams. Vildirðu vera svo góð að svara þessum spurningum fyr- ir mig: 1. Hvað á ég að vera þung? Ég er 158 sm. á hæð og 16 ára. 2. Hvað get ég gert til þess að stækka? 3. Slappast brjóstin ef notaðir eru brjóstahaldarar? 4. Hvað get ég gert við vöðvastæltum fótum? 5. Vandamesta spumingin er: Hvaða eig- inleika og hverskonar stelpur meta strákar mest? Ilvað getur stelpa gert til þess að láta strák lítast vel á sig? 6. Hvcrnig er skriftin? Bezta. Sv.: 1. Börn þurfa ekki að hafa beinan skaða af þvi, þótt þau drekki svolítið kaffi eða te. Það er hinsvegar óþarfi og ósiður, því þau hafa miklu betra af mjólk. Ef þau drekka ekki hálfpott af mjólk á Sv.: 1. Þú átt að vera um það bil 45 kg. 2. Því miður veit ég ekki til þess að unnt sé að veita nokkur ráð í þessum efn- um. Ef til vill hefurðu ekki tekið út allan vöxt ennþá. HEIMILISRITIÐ K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.