Heimilisritið - 01.11.1949, Qupperneq 29

Heimilisritið - 01.11.1949, Qupperneq 29
Bclla rak upp óp, og þá larjði crj til atlögu Fjörleg og gaman- söm smásaga um unga, mjög sjálf- stœða stúlku og óheppnet biðilinn hennar Röska stúlkan eftir CHARLES SOLOMON ÉG VEIT EKKI, hve oft ég hef beðið Bellu — það' er orðið æði oft — en árangurinn hefur aldrei orðið neinn. Enginn skyldi samt halda, að henni væri í nöp við mig, en það er bersýnilegt, að henni lízt ekki vel á mig sem tilvonandi eiginmann. „Nei, Jói“, sagði hún, seinast þegar ég reyndi við hana. „Það myndi ekki fara vel. Mér þykir ósköp vænt um þig, en sá mað- ur, sem ég gæti hugsað mér að giftast, verður að vera sannar- legt karlmenni, ég vona að þú skiljir hvað ég á við, stór og sterkur og allt það, og ég býst ekki við að þú hafir það álit á sjálfum þér, hvað þá aðrir“. „Nei“, svaraði ég, „það er víst satt og rétt, en ég get svo sem farið að koma dálítið karl- mannlega fram, ef þú vilt það“. „Nei, það er ekki til neins“, svaraði hún óþolinmóð. „Þú átt að vera eins og þú ert, en fara ekki að leika neinn skrípa- leik til að þóknast mér. Það skiptir engu máli hvað sumar konur segja, en ég er viss um, að engin þeirra æskir þess, að verða manninum yfirsterkari í HEIMILISRITIÐ 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.