Heimilisritið - 01.11.1949, Qupperneq 34

Heimilisritið - 01.11.1949, Qupperneq 34
Sitt ctf hverju frá Hollywood Sparnaðaralda mikil gengur nú yfir Hollywood. Bæði hafa skatturnir hækkað og eins hefur þrengst mjög um markaðinn fyrir kvikmyndirnar, síðan á stríðsárunum. Kvikmyndastjörnurnar leyfa sér ekki held- ur eins mikið við forstjóra filmfélaganna og þær gerðu, því að alltaf er verið að segja upp leikurum. Arið sem leið voru þannig aðeins 487 leikarar fastráðnir hjá öllum kvikmyndabólunum í Hollywood, eða helmingi færri en árið óður. Síðan hef- ur þeim enn verið fækkað. Sem dæmi má nefna: Lana Turner, sem er heil gullnáma fjTÍr Ava Gamdner, sem nú er ein mestumtal- aða „stjaman", og Clark Gable Sí félag sitt, neitaði að leika í „skyttunum". En þegar vika var liðin komst hún að raun um, að Louis B. Mayer vildi ekki Iáta hana komast upp með neinar kenjar og þá skipti hún um skoðun. Victor Mature ætlaði að fara eins að, þegar Darryl Zanuck vildi láta hann leiþa í „The Chair for Martin Rome“, en liann var fljótur að láta undan, þegar Zanuck bauð honum 67.000 dollara kaupuppbót, með því skilyrði að hann léki öll ldutverk, sem honum yrði fengin, og forðaðist enn- fremur öll ólæti í einkalífi sínu! Ginger Rogers hefur að undanförnu ver- ið afar stirð og afundin við blaðamenn, og helzt aldrei siljað við þá tala eða levfa myndatiikur af sér. Nú hefur hún breytt alveg um framkomu í þeirra garð og er ekkert nema greiðviknin og elskulegheitin. Svipaða sögu má reyndar segja um Greer Garson og Joan Fontaine. Jafnvel Jimmy Stewart hefur gert ráð- stafanir, sem hann hefur ekki gert í þau 13 ár, sem hann hefur leikið. Hann hefur ráðið ti! sín blaðafulltrúa. Jolm Payne gerði sér ekki grein fyrir því, að fyrir hvern einn leikara, sem látinn er fara, er hægt að fá tíu aðra. Hann krafð- ist þess af 20th Century-Fox, að hann yrði látinn fá stærri hlutverk í betri mynd- um. Félagið gerði sér lítið fyrir og riftaði samningnum við hann. Og hverju haldið þið, að John hafi tapað á því? — 500.000 dollurum. HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.