Heimilisritið - 01.11.1949, Page 37

Heimilisritið - 01.11.1949, Page 37
er lærdómsríkt fyrir aðra unga leikara, sem ef til vill hafa ekki gert sér það Ijóst, að frægir leikarar verða að taka hlutverk sitt í lífinu engu síður hátíðlega en hlutverk sín í kvikmyndum. ★ Shirley Temple er nú orðin 21 árs og þar með fær hún yfirráð yfir því mikla fé, sem hún vann sér inn í barnshlutverkum sínum og sem faðir hennar hefur ávaxtað fyTÍr hana. Alls eru það í kringum 9 mill- jónir dollara. Þar sem faðir hennar er bankastjóri lætur hún hann sjá um ávöxt- un fjárins áfram. ★ Margar konur munu öfunda Betty Grable af ýmsu, en ekki sízt því, að hún borðar eins og hestur, alveg óhrædd, jafn- vel sætindi og kökur, án þess að fitna nokkuð eða aflagast í vexti. ★ Lindu Darnell hættir mjög við að fitua, ef hún gætir ekki hófs í mataræði, en það gerir hún einmitt ekki nógu vel, og þess vegna tekur hún inn megrunarpillur, án þess þó að það beri æskilegan árangur. Skilnaðarmál þau, sem hafa mest vakið Tyrone Power og Linda Christian eigin■ kona hans Esther Williams, sundmœr og filmstjama umtal að undanförnu, eru: Deanna Durbin og Felix Jackson, Jækie Cooper og Jane kona hans, Maria Montez og Jean Pierre Amont, Paulette Goddard og Burgess Meredith, Franchot Tone og Jean Wallace, John Pavne og Gloria Haven, Errol Flynn og Nora Eddington. ★ Helztu giftingar, sem frétzt hefur um: Marguerita Champman og Bently Ryan lögfræðingur, Wanda Hendix og Audie Murphy (bæði nýjar stjörnur), George Sanders og Zso Zsa Iíilton, Marsh Tdmp- son og Barbara Long, Jean Gabin og Do- minique Fournier, Mickey Rooney og Martha Vickers. ★ Lila Leeds, sem var lmndtekin um Ieið og Robert Mitchum fyrir eiturlyfjanotk- un, hefur verið ráðin til eins filmfélogsins fyrir 775 dollara á viku. Viehie Evans, sem einnig var viðriðin Bama múl, br ráöin fyrir 75 dollara á viku. ★ Hollywood talar nú mjög um einn kvik- myndaleikara, sem skyndilega heftlr örðicS HEIMILISRITIÐ S3

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.