Heimilisritið - 01.11.1949, Síða 39

Heimilisritið - 01.11.1949, Síða 39
Ég er hræddur Smásaga ejtir Hugo Sand Ég losadi mig úr örmum kennar og spurði: „Hvenœr œtlarðu að segja manninum þínum frá sambandi okkar?" Er ég að missa vitið, eða er ég þegar orðinn vitskert- ur? Á Margit sök á því? Síðan daginn, sem ég hitti hana íyrst, heí ég þjáðst af hugar- angri. ÉG HEF SKRIFAÐ, hringt og nú að síðustu sent símskeyti, en það er ennþá ekkert svar. Hver getur orsökin verið? Lög- fræðingur er vanaiega ekki svona önnum kafinn. Það sem ég ætla að spyrja hann um, er mjög áríðandi. Það er viðvíkjandi framtíð minni. Loksins hringir síminn. — „Halló. Já, það er hann. Nei. Verið þér sælir“. Bara að allir þessir sölumenn færu norð'ur og niður. Bjallan á útidyrunum hringir. Ef til vill er það símsendillinn. „Góðan daginn. Viljið þér gefa mér krónu? Ég er taugaveiklað- ur og má ekki vinna“. Taugaveiklaður, ég er sjálfur HEIMILISRITIÐ 37

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.