Heimilisritið - 01.10.1953, Qupperneq 2

Heimilisritið - 01.10.1953, Qupperneq 2
ForsíSumynd af Soffiu Karlsdóttur SÖGUR Bls. Miriam, eftir B;'\ru Aðnlsteinsdóttur t Rödd sakleysinyjans, eftir O. W. .. 7 Sœtasta stálka í heimi, eftir Henry Wogan ........................... 8 Þuð bezta — fyrir hvcm?, eftir Bigmor Rold .................... 21 Njóttu lifsins, eftir G. Carousso .. 20 Uppeldi bamsins, eftir W. Michel . . 33 Dulklæddi morðinginn, sönn saka- málasaga ....................... 47 Róið á grumimið. eftir Jón Bjarman 51 Ógift hjón, framhaldssaga, eftir May- sie Greig ....................... 50 FRÆÐSLUEFNI Einfóld sannindi um rœSumennsku. eftir Dale Caruegie........ 15 Rlir andar, lyf oy læknar, framhald bókarinnar um þróun Iæknavís- indanna ...................... 39 GETRAUNIR o. fl. Bridge-þáttur Arna Þorvaldssonar . 14 Dœgradvöl ........................ 28 Afmœlisgetraun nr. ,9 .............32 [ Ráðning á ágústkrossgátunni....... 50 ! Verðlaunakrossgáta ............... 64 ! ÝMISLEGT Hollcndingurinn fljúgandi, óperu- ágrip ........................ 53 Danslagatcxtar. Iíaukur Morthens valdi ........................ 55 Srnœlki á'bls. 5, 12, 19, 23, 25, 27, 37, 41, 43, 45, 50 Spumingar og svör, Eva Adams svarar lesendum, 2. og 3. kápusíða Listi yfir verðlannabækur. 4. kápu- síða * og svör EVA ADAMS SVARAR HÚN ÆTLAR TIL USA Éy er gift Ameríkumanni og fer bráðum með honum heim til hans. Eg kvíði svo fyrir og ég þekki svo lítið til Bandarikj- anna, að cg treysti þcr til að gcfa mér einliverjar leiðbeiningar. Það er alveg óþarfi fyrir þig að vera kvíðin Fjölskylda og vinir mannsins þíns munu áreiðanlega taka þér opnum örmum, og þú munt hafa eignast ótal vini áður en þú veizt af. Bandaríkjamenn eru opinskáir og fljótir að kynnast fólki. Þeir eru broshýrir, og þú verður að vera það líka. Búðarmaðurinn, bílstjórinn eða konan, sem situr við hliðina á þér í strætisvagninum, fer kannske allt í einu að tala við þið um sín hjartans mál. Þú skalt ekki furða þig á því og gæta þess að vera ekki afundin. Fólkið er svona vingjarnlegt — og kurteist. Vinsemd og kurteisi eru eitt og hið sama í Bandaríkj- unum. Þar þykir konunni sjálfsagt, að karlmað- urinn sýni henni mikla tillitssemi í ýmsu. Það þ.vkir kurteisisskylda, að karlmaður- inn opni hurðina fyrir konunni, færi henni blóm, hjálpi henni í kápuna, slái henni gullhamra o. s. frv. Það er virðingarvottur. sem siður er að auðsýna hinu veika kyni — algild venja. En til að vera verðug þessa, þarf konan h'ka að uppfvlla sínar skyldur. Hún hefur venjulega engar aðstoðarstúlkur, og það er langt frá því, að allar millistéttarkonur hafi þvottavél og ísskáp í Ameríku. Samt er krafist af henni fjölbreyttni í fyrsta Frh. á 3. káptisíðu V.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.