Heimilisritið - 01.10.1953, Qupperneq 9

Heimilisritið - 01.10.1953, Qupperneq 9
fyrsta kvöldið, sem við hitt- umst“. Hún byrjaði að dansa, fyrst hægt og mjúklega, en svo smá- jókst hraðinn og dansinn varð æ tryllingslegri og trvllingslegri. Loks, þegar síðasti neistinn slokknaði og ég, það er að segja líkami minn, var orðinn að'ösku, hætti hún að dansa, og sneri sér að mér og sagði: „Var það ekki gaman? Var þetta ekki frumstæð og ánægju- leg athöfn?“ Svo hló hún háðslega og gekk inn í húsið, inn til ókunna mannsins. Eg reyndi allt hvað ég gat að aðvara hann. En hann sá mig ekki og heyrði ekki til mín. Sál mín fær ekki frið. Og aft- urgenginn reika ég um í heimin- um, og ég hrópa með' rödd þess, sem reynsluna hefur: „Varið ykkur, þið vesalings fáráðu bræður mínir, á Míríam, því hún er sál myrkursins og hinn töfr- andi og seiðandi máttur Lúsí- fers, í fegurstu konumynd“. T>ÝI)I) l’ETJTSAGA Rödd sakleysingjans SKÓLASTUNbíNNI var lokið í barna- skólanum í kauptúninu, og börnin hlupu út til að nota hinar dýrmætu frímínútur. K’ennarinn virti þau brosandi fyrir sér. Það hafði snjóað alla nóttina, og nú var tæki- færið notað til að byggja snjóhús og búa til snjókerlingar og rennibrautir. I því sambandi datt lionum í hug, að bezt væri að atliuga. hvort gaflglugginn uppi á lofti væri lokaður og ekki hefði snjóað inn um hann. En þegar hann kom upp á loftið, rak hann í rogastanz. Hann hafði ekki búizt við því, að það væri svona mikill snjór þar. Það var kominn snjór alveg innst inn á loftsgólfið. Allt í einu kom snjóbolti þjótandi inn um gluggann, annar flaug á eftir og enn fleiri. Þá fór hann að skilja. Hann hljóp niður og kallaði börnin inn í kennslustofuna, og það má vel vera, að l>að hafi verið sterk orð, sem liann við- hafði, ]>egar hann hélt yfir þeim siðapre- dikunina út af ]>essu. ..Hver ykkar bvrjaði á þessu?‘ spurði hann að lokum. Enginn svaraði. en ]>egar hann spurði því næst, liverjir hefðu átt þátt í því, leit hann furðu lostinn á þann urmul handa, sem lyft var upp í loftið. Það var Lúðvík litli einn, sem rétti ekki upp höndina. ..Skammist þið ykkar ekki? Er það bara Lúðvík einn, sem cr saklaus? Komdu nú liingað, vinur minn, og segðu okkur, hvers vegna þú hentir ekki snjóbolla upp á Ioftið“. Lúðvík liikaði litla stund og klóraði vandræðalega í gólfið með tánni á skón- um sínum. „Jæja ]>á“, sagði kennarinn uppörfandi. „Hvers vegna?“ ,.Af því að — hm — ég hitti aldrei“. Otto Wonsyld. OKTÓBER, 1953
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.