Heimilisritið - 01.10.1953, Síða 10

Heimilisritið - 01.10.1953, Síða 10
Ilann var seytján ára og stóð á járnbrautar- stöðinni mcð jyrstu mánaðarlaunin sin í vasanum og bcið cjtir þeirri konu, sem áitti allt hans hjarta ... Scstasta stúlka í heimi Saga eftir Henry IVogan NIKULÁS GRÁYSON gekk fram og aftur á stöðvarpallin- um. Nikulás var mjög hár og mjög grannur og renglulegur — en eftir nokkur ár yrði hann lík- lega myndarlegasti maður! Nikulás \-ar mjög ungur. Hann hafði gott andlit. Blá augu, og var breitt á milli þeirra. Stutt, vellagað nef. Heldur um of stóran munn, og mjög hvítar tennur. Annars spillti það and- litinu nokkuð, að á hökunni og við munninn voru litlar rauðar bólur. — Hann var seytján ára. I'eim beizka sannleika reyndi hann að leyna, m. a. með því að soga inn kinnarnar og líta með karlmannlegu augnaráði fram fyrir sig — því miður vissi hann aldrei vel, hvað hann ætti 8 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.