Heimilisritið - 01.10.1953, Qupperneq 21

Heimilisritið - 01.10.1953, Qupperneq 21
ar með því aS reyna þær í sam- tali viS vini sína vikuna á undan. Ef hann ætlaSi t. d. aS tala um gullinnlausn, sagSi hann brand- ara um þaS efni vikuna á undan, og komst þá á snoSir um, hverjir þeirra féllu hlustendum bezt í geS. Þetta er margfalt betri aS- ferS til aS æfa ræSu en þylja hana meS fettum og brettum frsimmi fyrir spegli. 6. / sfaS þess aS hafa áhyggjúr um jramsögn rœbunnar, áttu aS einbeita huganum aS efni henn- ar. HeilmikiS af skaSlegu bulli hef- ur veriS skrifaS um ræSufram- sögn. Sannleikurinn er sá, aS þegar þú stendur frammi fyrir á- heyrendum, ættir þú aS gleyma öllu varSandi rödd, öndun, handapat, tilburSi og áherzlur. Gleymdu öllu nema því, sem þú ætlar aS segja. ImyndaSu þér ekki, aS til þess aS láta í ljós hugmyndir þínar og tilfinningar viS áheyrendur, þurfi áralanga þjálfun, eins og til aS verSa hljóSfæraleikari eSa mál- ari. Hver og einn getur haldiS á- gæta ræSu heima hjá sér, þegar hann er reiSur. Ef einhver réSist á þig og slægi þig niSur nú a stundinni, myndir þú standa upp og halda fyrirtaks ræSu. Svipur þinn, raddbeiting og tilburSir myndi verSa óaSfinnanlegt, f-------------------------------"N Húsráð Það er hægt að ná fitublettum af mahogniborði með þvottadufti á mjúkum klút. Ennfremur blett- um á skápum, dyrum og flísum. jafvel á messingskiitum. Duftið á að vera þurrt. v_______________________________J vegna þess aS þaS yrSi eSlilegt og í samræmi viS tilfinningar þín- ar. Einu sinni var flotaforingi á námskeiSi hjá mér. Hann hafSi stjórnaS flotadeild í fyrri heims- styrjöld. Hann var ekki hræddur viS sjóorustu, en hann var svo hræddur viS aS koma fram fyrir áheyrendur, aS hann vann til aS koma vikulega' frá Connecticut til New York til aS taka þátt í nám- skeiSinu. Nokkur tími leiS og hann var jafn skelkaSur og áSur. Þá datt einum kennaranum í hug ráS til aS fá flotaforingjann til aS halda góSa ræSu. ÞaS var einn snaggaralegur kommúnisti á námskeiSinu. Pró- fessorinn tók hann á eintal og sagSi: ,,Láti5 engan vita, aS ég hafi fengiS ySur til þess arna, en í kvöld vil ég aS þér prédikiS byltingu, skoriS á fólk aS taka sér byssu í hönd, halda til Washing- ton, skjóta forsetann og koma á fót kommúnistastjórn í Ameríku. Ég vil aS þér geriS flotaforingj- OKTÓBER, 1953 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.