Heimilisritið - 01.10.1953, Side 22

Heimilisritið - 01.10.1953, Side 22
ann reiðan, svo hann gleymi sér og haldi góSa ræ5u.“ „Alveg sjálfsagt, þaS skal ég gera meS mestu ánægju,“ sagSi bolsevikkinn. En hann var ekki langt kominn meS ræSu sína, þegar flotaforinginn spratt á fæt- ur og hrópaSi: „HættiS ! HættiS ! Þetta eru landráS !“ SíSan sagSi sjóhundurinn kommúnistanum ær- lega til syndanna og minnti hann á. í hversu mikilli þakkarskuld hann stæSi viS land sitt og frelsi þess. Prófessorinn sneri sér aS flota- foringjanum og sagSi: ,,Oska til harningju, flotaforingh Þetta var prýSileg ræSa!“ Flotaforinginn hreytti úr sér: ,,Ég er alls ekki aS halda neina ræSu, ég er bara aS segja þessum kjaftaski mein- ingu mína.“ Þessi flotaforingi varS fyrir því sama og þú munt sjálfur verSa, þegar þú ert æstur upp í máli, sem þér er hjartfólgiS. Þú munt komast aS raun um, aS allur ótti viS aS tala hverfur, og þú þarft ekki aS hugsa hiS minnsta um frapnsögn, af því þau skilyrSi, sam tryggja góSa framsögn, eru fyrir hendi hjá þér sjálfum. 7. Reyndu e/j/fí aS stœla aðra: Vertu eins og þér er eSlilegt. Fylgdu viturlegu ráSi, sem Ge- orge Gershwin gaf ungu upprenn- andi tónskáldi. Þegar þeir hittust fyrst, var Gershwin frægur, en hinn vann fyrir 35 dollurum á viku í dósaverksmiSju. Gershwin fannst mikiS til um hæfileika hans og bauS honum stöSu sem tónlistarritara meS þrisvar sinn- um hærri launum en hann hafSi. ,,En taktu samt ekki stöSuna," ráSlagSi Gershwin honum. ,,Ef þú gerir þaS, áttu á hættu aS verSa annars flokks Gershwin. Ef þú hins vegar heldur fast viS aS vera þú sjálfur, getur þú einhvern tíma orSiS fyrsta flokks sjálfur." Ungi maSurinn lét sér ráSiS aS kenningu verSa, hafnaSi stöSunni og varS meS tímanum einn af fremstu tónskáldum Ameríku á þeim tíma. ,,Vertu þú sjálfur ! Stældu ekki a3ra!“ ÞaS er hollt ráS, bæSi í tónlist og ræSumennsku. Þú ert nýr í heiminum. Aldrei, frá upp- hafi alda, hefur veriS til maSur nákvæmlega eins og þú, og verS- ur aldrei. Svo hvers vegna skyldir þú ekki nota þér einstaklingseSli þitt sem bezt ? RæSan á aS vera hluti af þér sjálfum. Hún á aS spretta upp af þinni eigin skoSunum og persónu- leika. Þegar allt kemur til alls, getur þú ekki talaS annaS en þaS, sem er í þér sjálfum. Svo þú verS- ur aS rækta þinn eigin garS, þó smár sé, hvort sem þér líkar bet- ur eSa verr. * 20 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.