Heimilisritið - 01.10.1953, Page 47

Heimilisritið - 01.10.1953, Page 47
þá fékkst enginn um þjáningar fæðandi kvenna, necna síður væri. Stundum var það refsivert atnæfi að létta þrautir þeirra. Hin gríska gyðja Actemia hrelld- ist svo við þjáningar móður sinn- ar, er hún sjálf fæddist, að hún bað Seif ucn að veita sér eilífan meydóm. Síðan flekaði hún En- dycnion og var refsað cneð sann- arlega goðumlíkri frjósemi. Hún eignaðist ficrjmtíu dætur — allar í einu. Ein af ástæðunum til þess, að svefnlyf voru ekki notuð til að lina fæðingarþrautir, var sú, að lyf þau, secn völ var á — t. d. ópíum — voru óhæf til notkun- ar í nægilega stórum skömaitum. Þau annað hvort stöðva fæðingar- hríðirnar, eða eru barninu skað- leg. Samt sem áður finnast þó skráð dæmi þess, að börn hafi fæðzt af móður meðvitundar- lausri af ofurölvun, þótt tilætlun- in hafi ekki verið sú. Slíkt kom fyrir móður, sem var lögð inn á Hotel Diu París 1818. Þá getur einnig um greifafrú de St. Geran, sem var lögð inn áður en hún fékk meðvitund, vegna svefnlyfs, sem yfirsetukonan gaf henni. Hún fæddi barnið áður en hún kom til sjálfrar sín aftur. Fyrir liggur í handriti Zeroba- bel Endecotts frá Salem, aðferð til að létta erfiða fæðingu. Zero- babel þessi var sonur ríkisstjór- t--------------------------------"n Hollráð Knipplingar verða eins og nýir, ef þeir eru nuddaðir varlega í heitu sápuvatni, síðan í köldu vatni og svo í mjólk og að lok- um pressaðir á röngunni. Ef þú berð fram ískaldan svala- drykk, geturðu látið líta út sem glasið sé hrímað, ef þú dýfir börmunum fyrst ofan í svolítið vatn og siðan í sykur. Til er vínblanda, sem nefnist Tígrismjólk, og er uppskriftin þannig: þriðjungur Gin, þriðjung- ur Kókólíkjör og þriðjungur rjómi. ans Endecott, en litlar skýrslur liggja fyrir um störf hans, annað en það, að hann var læknir, átti einu sinni sæti í kviðdómi og var sektaður árið 1659 fyrir ofurölv- un. Fyrirmæli Endecotts hljóða þannig: ,,Við Sára og Erfiða Fæðingu skal taka Lokk úr Meyjarhári ein- hvers staðar af Höfði hennar, og skal hún vera Helmingi yngri að Árum en hin jóðsjúka Kona. Skerið hann niður í mjög fínt duft og takið síðan 12 Mauraegg þurrkuð í ofni eftir að brauðið hefur verið tekið út, eða þurrkið þau á annan hátt og rnalið þau í duft með hárinu, gefið þetta með OKTÓBER, 1953 45

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.