Heimilisritið - 01.10.1953, Qupperneq 56

Heimilisritið - 01.10.1953, Qupperneq 56
kemst að því, að Norðmaðurinn eigi dóttur, biður hann um hönd hennar. Töfraður af gullinu samþykkir Norðmaðurinn bón- orðið. Kór: „Gegnum járviðri og ógnir fjarlægra hafa“. II. þáttur Heimili Dalands. Glaðlegar stúlkur spinna og syngja. Kór: „Spinnið, spinnið, fögru fijóð“. En Senta, dóttir Dalands, er hljóð' og hugsi. Iíún er enn einu sinni að hugleiða þjóðsögnina um Hollendinginn fljúgandi. „Sáuð þið fleyið á freyðandi djúpi?“ Hún þráir að finna Hol- lendinginn og létta af honum bölvun hans með tryggð sinni. Stúlkurnar undrast alvöru henn- ar. Eiríkur, sem elskar hana, segir henni þann draum sinn, að HoIIendingurinn kæmi og sigkli á brott með hana. I stað þess að óttast drauminn fangar Senta honum. Daland kemur nú með Hollendinginn. Senta er sem steini lostin yfir því hve komu- maður er líkur myndinni af Hol- lendingnum fljúgandi. Hún og komumaður fella strax ástarhug hvort til annars. Þetta gleður Daland og hann býður Hollend- ingnum I il stórveizlu til að fagna öruggri heimkomu hins norska skips. Senta sver hinum ókunna manni ást sína, allt til dauða- stundar. Hollendingurinn er fagnandi, því að hann heldur að stund frelsunarinnar sá nú loks komin. III. þáttur Höfnin. Norska skipið er upp- Ijómað stafna á milli. Við hlið þess liggur hollenzka skipið myrkt og þögult. Norsku sjó- mennirnir neyta glaðir í bragði veitinganna, sem stúlkurnar bera um. Þeir bjóða hinum ósýnilegn hollenzku sjómönnum til sín, en fá ekkert svar. Annarlegir Ijós- glampar flökta um hollenzka skipið og sjór ýfist. Ahorfendur skelfast undur þessi. Eiríkur kemur niður til strandar með Sentu og biður hana í örvænt- ingu að fylgja ekki skipstjóran- um hollenzka. Skipstjórinn kem- ur skyndilega að þeim, hyggur að Senta hafi svikið sig og öllu sé nú glatað. „Síðasta vonin brostin, Senta, lifðu heil“. Hann gengur út á skip sitt og byrinn fyllir blóðlit segl Hollendingsins fljúgandi. Senta þýtur upp á hæsta klettinn, hrópar: „Eg er þér trú til dauð'ans“ og stéypir sér síðan í öldurnar. Hollending- urinn fljúgandi sekkur, en í bylgjunum sjást Senta og skip- stjórinn í faðmlögum. Astin hef- ur sigrað og bölvuninni er að lokum af létt. 54 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.