Heimilisritið - 01.10.1953, Qupperneq 61

Heimilisritið - 01.10.1953, Qupperneq 61
hugsað til þín líka.“ Hún hló lágt. ,,£g sagði pabba það, og hann sagði, að ég hlyti að hafa verið flenna strax á barnsaldri !“ ,,Sem betur fer,“ Hann brosti til hennar. ,,£g vona að þú sért flenna ennþá. Ertu það ekki, Klara ?“ ,,£g veit ekki hvað ég gæti verið undir vissum kringumstæð- um,“ sagði hún hálfhlæjandi. Hann hló. ,,Þú skalt fá mörg tækifæri til að sanna það, kæra cnín, áður en þú ferð aftur úr sveitinni. “ Osjálfrátt var hún ánægð yfir því, að hann skyldi vera svona hrifinn af henni, þótt hún full- vissaði,sig um, að ekkert gæti breytt ást hennar til Kára. Þegar hann reyndi með lagi að leiða samræðurnar að hugarfari henn- ar í hans garð, komst hún í vanda. Og er hún leiddi spurn- ingu hans hjá sér, varð hann lít- ið eitt sár og tortrygginn. Hann sagði: ,,£g spurði, hvort það væri nokkur annar. Þú segir mér, ef svo er. Ertu trúlofuð ?“ Hún hikaÖi. ,,Nei, ég er ekki trúlofuð, Pétur.“ ,.Allt í lagi.“ Svo sagði hann dálítiÖ hvassari í bragði: ,,En ég heyri það á málrómi þínum, að þú hefur verið að hugsa um ein- hvern annan. Og ég ætla mér ekki að láta það hræða mig. Nú OKTÓBER, 1953 hef ég þig útaf fyrir mig í heilar þrjár vikur, og ef ég get ekki haft áhrif á þig á þeim tíma, er ég karlkyninu til skammar." Klara fór ekki aftur inn fyrr en rétt áður en kominn var tími til að skipta um föt fyrir kvöldverð. Fjölskyldan sat fyrir framan ar- ininn, og brytinn hafði veriÖ að koma með sherryflösku og út- skorin glös á bakka. Pétur gekk á móti henni, þeg- ar hún kom. ,,Við vorum orðin hálfhrædd um. þig, Klara !“ sagði hann. ,,Við héldum að þú hefðir villzt.“ Sir Oswald hló lágt. ,,Þú gerÖir vesalings drenginn minn dauðskelkaðan. £g reyndi að sannfæra hann um, að ungar og fagrar dömur lentu ekki í ræningjahöndum í ljóta skógin- um á okkar tímum, en hann vildi ekki trúa mér.“ Hún brosti, ,,Mér þykir þetta leitt. En ég gekk miklu lengra en ég ætlaÖi mér.“ ,,Hvers vegna baðstu mig ekki um að koma með þér?“ spurði Pétur. ,,£g —“ hún hikaði — ,,ég hélt að þú værir að læra.“ „Auðvitað var hann að því, eða hefði átt að vera,“ sagði Sir Oswald. ,,Þú ert skynsöm stúlka, Klara, að skilja, að vinna manns- 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.