Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 63
aS hún hrópaði þetta upp um- hugsunarlaust. Þau litu öll undrandi á hana. ,.Því ekki það ?“ sagði Pétur. ,.Af hverju skyldi brytinn hjá Horton ekki vera kvæntur ? ÞekkirÖu hann ?“ ,,Nei, auðvitað ekki,“ stamaÖi Klara. ,,Eg — ég veit ekki hvers vegna ég furÖaÖi mig svona á því. En ég hef aldrei hugsaÖ aÖ brytar væru kvæntir, þó að ég geri ráÖ fyrir að þeir séu það oft. Þess — þess vegna varð ég svona hissa.“ Auðvitað voru þetta innantóm orð. Hún var bara að reyna að breiða yfir skyssuna, sem henni hafði orðið á. En hún gat ekki trúað þessu. Þau hlutu að vera að tala um einhvern annan. Ekki Kára. Kannske var þessi Kári einhver, secn Kári hennar hafði fengið í lið með sér, eða ef til vill voru tveir brytar í húsinu. ..Vissulega er Jones kvænt- ur,“ sagði Pétur, ,,og það rnjög svo frýnilegri konu, sem vinnur líka hjá Horton.“ Klara hné niður í stól. Hún mátti umfram allt ekki kocna upp um sig. Hún hafÖi aldrei áður einbeitt sér eins og nú að því að hafa vald á svip sínutn og fram- komu. En samt gat hún ekki trú- að þessu. Kári kominn í hjóna- band! Ó — nei, nei, það var óhugsandi! Og samt hafði hann skrifaö henni og sagt, að hann hefði tekið sér ættarnafniÖ ,,Jon- es“. Var þetta skýringin á því, hvers vegna henni hafði fundkzt tónninn í bréfum hans breytast ? En ef hann hefði kvongast, myndi hann hafa skýrt henni frá því. Hann hefði ekki getað látiö hana bíða sín og elska sig í þeirri fullvissu, að hann elskaði hana og ætlaði að eiga hana fyrir konu. Það gæti enginn karlmað- ur komiÖ svo miskunnarlaust fram við konu. Sir Oswald var að tala : ,,Ekkert skil ég í þessu unga fólki nú á dögum ! Allt þetta hjal um myndarlega bryta — þið ætt- uð að skammast ykkar, krakkar. Þegar ég var að alast upp, datt okkur aldrei í hug að ræða um þjónustufólkiÖ — ekki á þennan hátt að minnsta kosti.“ Marjorie hló. ,,0 — við erum ekki að tala uim okkar þjóna, pabbi, bara þjóna annarra!“ En Pétur horfði á Klöru hugs- andi í bragði. Hvers vegna skyldi hún hafa orSiÖ svo furSu lostin yfir því, að brytinn hjá Hortons- fólkinu var kvæntur ? Sir Oswald leit á úrið sitt. ,,Jæja, ef þið hafið lokiS viS sherryið ykkar, held ég aS við ættum að fara upp og skipta. OKTÓBER, 1953 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.