Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 16

Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 16
við að hann bætti við: „Ég gift- ist að minnsta kosti ekki Sylv- íu.“ En þá minntist hann þess, að hann hafði aldre'i sagt föður sín- um frá þessum kunningskap sín- um. „Þá býst ég við, að þú byrjir á lögfræðinni eftir sumarleyfið,“ sagði Hurst ofursti. Derek dró djúpt andann. Síðan hristi hann höfuðið. „Nei, pabbi, en mig langar til að komast á leikskóla.11 „Þetta segir þú ekki 1 alvöru!“ fnæsti ofurstinn. „Jú, pabbi mig langar til þess að verða leikari.11 „En Derek, hefurðu í raun og veru hugsað þetta mál . . . ?“ „Það hef ég, pabbi. Þú hefur sjálfur sagt, að ég ætti að reyna að komast á rétta hillu í lífinu. Og það er ekki til neins fyrir þig, að reyna að þröngva mér til annars.“ Hurst ofursti andvarpaði. „Ég hef aldrei hugsað mér að þröngva þér til neins.“ „En hvers vegna ertu á móti því, að ég gerist leikari?“ „Það er ekkert starf fyrir karl- mann.“ „En það eru þó hundruð karl- manna, sem gerast leikarar.“ „Er það? Hm, ja það getur verið, en þetta er ekkert starf fyrir þig. Þú ert ekki slík mann- tegund. Guð minn góður, að þvælast um með málað andlit og láta hlæja að sér-------það er ekki við þitt hæfi . . . ég held ekki einu sinni að þú getir það.“ Já, einmitt, nú voru það hæfi- leikar hans, sem voru dregnir í efa. En það var nú að sumu leyti framför, því nú snerist málið um hann sjálfan. „En það er einmitt til þess að læra, að ég vil fara á leikskóla. Þú fórst líka á liðsforingjaskóla til þess að læra að verða liðsfor- ingi.“ „Ég hafði aldrei hugsað mér að verða annað en hermaður," svaraði ofurstinn kuldalega, en Derek lét vera að notfæra sér þetta vanhugsaða svar. Hann sá að faðir hans var þreyttur, og hann hafði 14 daga til þess að sannfæra hann á. MORGUNINN eftir athugaði hann póstinn kvíðinn. Sem bet- ur fór, var ekkert bréf frá Sylv- íu. Kannske hafði henni loksins skilizt, að honum væri alvara. Annars var hún vön að pára honum grátbiðjandi bréf, um leið og hún kom heim. Derek varð bjartsýnni. En seinni hluta dagsins, þeg- ar hann var að hjálpa föður sín- um í garðinum, og skrapp 14 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.