Heimilisritið - 01.11.1955, Side 33

Heimilisritið - 01.11.1955, Side 33
frá því, en þannig hefur það ekki getað gengið fyrir sig, því að frú Hewitt var alltaf undir eftirliti lögreglunnar. Við vit- um, að hún talaði ekki við nokk- urn mann. Hún hafði ekki síma og hún fór ekki út fyrir húss- ins dyr í tvo daga þangað til hún fór með tvö bréf í póstkassann á laugardagsmorgun. Nafnlausa bréfið til Jennifer Waterlow get- ur frú Hewitt því ekki hafa skrifað. Lögregluforinginn og yfirlög- regluþjónninn litu hvor á annan, en sögðu ekkert. Þeir biðu spenntir eftir framhaldinu. — Jennifer og unnusti henn- ar, Jack Belton, minntust þess ekki þegar ég talaði fyrst við þau, að þau hefðu hitt nokkurn mann þegar þau óku til Wex- more, en svo fóru þau að hugsa málið og mundu eftir því að hafa hjálpað bílstjóra, sem var í vandræðum og gat ekki komið bílnum sínum í gang. Þegar þau voru að koma spotta á milli bíl- anna, kom maður á reiðhjóli og hjálpaði þeim. Þessi maður sá nýja, ljósrauða kjólinn, sem Jennifer var í, og það var hann, sem skrifaði nafnlausa bréfið. — Ég skil þetta ekki ennþá . . . sagði Abel lögregluforingi. — Rógberinn og morðinginn er sá maður, sem að sjálfsögðu veit allt, sem gerist í svona litl- um bæ. Hann sá Jennifer um kvöldið og skrifaði bréfið um nóttina. Hann lagði það í póst- kassann þegar hann opnaði hann og notaði um leið tækifærið til þess að stinga á sig bréfunum tveimur, sem frú Hewitt hafði skrifað til þess að geta eyðilagt þau síðar meir. Aðeins einií mað- ur getur verið hinn seki. Quarles stóð upp og lagði höndina þungt á öxl Needhams yfirlögregluþjóns: — Ég handtek yður fyrir róg og morð, yfirlögregluþjónn. * Ráðning á sept.-krossgátunni LÁRÉTT: i. skop, 5. óspör, 10. skar, 14. kurr, 15. skara, 16. tali, 17. arka, 18. Kóreu, 19. ills, 20. klakkar, 22. íðu- kast, 24. kyr, 25. agann, 26. askan, 29. agi, 30. gaula, 34. neyð, 35. mun, 36. turnar, 37. dyn, 38. lið, 39. sær, 40. gum, 41. arnsúg, 43. vor, 44. auma, 45. rautt, 46. böð, 47. æfðar, 48. auk- ar, 50. áll, 51. staurar, 54. atlögur, 58. kaup, 59. skaut, 61. Nana, 62. efli, 63. tauga, 64. grun, 6g. klið, 66. armur, 67. unni. LÓÐRÉTT: 1. skak, 2. kurl, 3. orka, 4. prakkað, 5. óskar, 6. skór, 7. par, 8. öreigi, 9. rauða, 10. stiknar, 11. kala, 12. alls, 13. rist, 21. kyn, 23. ungur, 25. agn, 26. andar, 27. seyra, 28. kynnu, 29. auð, 31. unguð, 32. lauma, 33. arm- ar, 35. mig, 36. tær, 38. lútur, 39. soð, 42. staupið, 43. vör, 44. aflöngu, 46. barkar, 47. áll, 49. kasta, 50. áttar, 51. sek, 52 tafl, 53. auli, 54. augu, 55. garn, 56. unun, 57. rani, 60. aum. NÓVEMBER, 1955 31

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.