Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 65

Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 65
25. kapítuli Á KINLOCK HALL biðu allir óþreyjufullir eftir að Bruce kæmi aftur. Móðir hans símaði til Camforth House og fékk þær upplýsingar, að hann hefði að- eins komið þangað andartak og spurt um Lindu, en að þar hefði enginn orðið hennar var. Kvöldmaturinn var framleidd- ur, en frú Kinlock hafði enga lyst á mat. Þegar óveðrið skall á fyrir alvöru, fór hún að ganga óþreyjufull um gólf og neri sam- an höndum. Hvar var sonurinn í þessu hæðilega óveðri. Og hvað mydi hann gera, ef hann fyndi Lindu og Maurice saman? Ef Linda hefði í raun og veru svik- ið hann? Hún þekkti son sinn það vel að hún vissi, að hann myndi ef til vill gera eitthvað, sem hann þyrfti síðar að sjá eft- ir, ef hann fengi allt i einu sönn- un fyrir því að farið Lefði verið á bak við hann. Hvernig svo sem allt færi, vissi hún að líf hennar væri eyðilagt ef hún þyrfti að missa Bruce. Tíminn leið, og bæði Agnes og Andrew, sem vöktu með henni, undruðust það, að frúin, sem á yfirborðinu var svo köld og sam- úðarlaus, skyldi geta verið svo angistarfull. „Ég hugsa að það sé ekkert að óttast,“ sagði Agnes. „Sonur yðar hefur sjálfsagt leitað ein- hvers staðar skjóls fyrir óveðr- inu, og nú, þegar veðrinu fer að slota, leggur hann líklega af stað heim á leið.“ Þessa nótt var ekkert yfirlæti í fari frú Kinl'ocks, og hún lét það skýrt í ljós, að henni þotti vænt um nærgætni þjónustu- fóiks síns. Hún var líka dálítið snortin af því, þar sem hún vissi vel að hún átti það ekki skilið. Nú settist hún á stól við arininn og varð hugsað til þeirra mán- aða, sem hún hafði dvalið á Kin- lock Hall. Er hún hugleiddi þennan liðna tíma, fann hún að hún hafði harla lítið til að gleðjast yfir. „Ef allt fer vel í nótt,“ sagði hún við sjálfa sig, „skal ég sannar- lega reyna að breyta framkomu minni. Hvorki Linda né nokkur annar skal þurfa neitt til að kvarta yfir . . .“ Allt þjónustufólkið safnaðist að lokum saman í stofunni hjá henni, og skyndilega kallaði ein- hver: „Ég heyrði í bíl!“ Klukkan var næstum orðin hálf þrjú, þegar Bruce stöðvaði bílinn úti fyrir hallardyrunum, og hann kinkaði lítið, eitt kolli til Andrews, sem opnaði dyrnar fyrir honum og Lindu. „Biðjið Toby um að aka bíln- NÓVEMBER, 1955 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.