Heimilisritið - 01.11.1955, Side 41

Heimilisritið - 01.11.1955, Side 41
Danslagalextar J. SVEITIN MÍN (Lag: Jónatan Olafsson. — Sungið af Maríu Markan á hljómplötu Islenzkra tóna, 1. M. 85.) Bcrst hann nú mcð sunnanblænum vorblærinn sem vekur þrá. Ilmurinn frá srundum grænum, gróðurinn hjá lækjarsprænum. Sveitin mín, ég þrái fegurð þína, þegar sólin tindana glóir á. Veturinn endar, allt fer að hlýna. Olium finnst vorið svo fagurt þá. ★ CARMEN SÍTA (Lag: Oh el Baion. — Texti: L. Gttð- mundsson. —Sungið af Hauk Morthens, á His Master's Voice flötu JOR226) Carmen síta, — er svalandi blær, fer um súlnagöng, hljóður og vær, þá berst rödd þín um rökkurmyrkt svið. E1 Baion, el Baion, el Baion. Og við strengjanna stefmjúka klið, er þú stígur þinn svifhraða dans, olgar blóðið í æðum hvers manns. E1 Baion, el Baion, el Baion. Ó, — el Baion. Allir vita, að við unnum hvort öðru. Ó, — el Baion. Allir vita, að við elskum Baion. Carmen síta, — hin suðræna nótt, þrungin seiðtöfrum, hvíslandi rótt, vcfur súlnagöng, svalir og rið. E1 Baion, el Baion, el Baion. En við strengjanna stefdula khð, þegar stjarnan við kýpruslauf skín, Carmen síta, — hin suðræna er mín. E1 Baion, el Baion, el Baion. Ó, — el Baion. Allir vita, að við unnum hvort öðru. 0, — el Baion. Allir vita, að við elskum Baion. ★ ELDUR í ÖSKUNNI LEYNIST (Lag: Hjördís Stefánsdóttir: — Texti: D. Stefánsson. — Sungið af Hauk Morthens, á His Master's Voice -plötu JOR226 ) Eldur í öskunni leynist og ást í þöglri sál. Bikarnum lyfti ég bleikum og bergi þína skál. Við bálið bergðum við áður úr bikarnum eitrað vín. Ég lofaði að yrkja aldrei ástarljóð til þín. I dreggjunum drekk ég hljóður dauðans og þína skál. Eldur í öskunni leynist og ást í þöglri sál. NÓVEMBER, 1955 39

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.