Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 52

Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 52
og bréf þar sem spurt var, hvort hún gæti ekki aukið framleiðsluna. „Við er- um að hefja útflutning á þessum eggj- um og gætum tekið við þrem grossum á viku.“ Rebecca var orðlaus. Ef þetta héldi áfram og hún gæti stækkað hænsnahóp- inn, fengi hún nokkur þúsund á mán- uði og mest af því væri hagnaður. Hún pantaði sér nýjustu tegund af útungun- arvél, auglýsti hinar hænurnar sínar til sölu. Hún sendi Graham skeyti og sagð- ist koma strax til London, en áður sagði hún vinnumanni sínum og léttadrengn- um fyrir verkum. * * * ÞAÐ var heppilegt að hún hafði ákveðið að halda til London, því nú dró bliku á loft eggjasölunnar. Blikan kom í gervi áttatíu og tveggja ára kumi- áttumanns frá Hebridseyjum. Hann hét Adolf Klein prófessor. Hann hafði komið til London í fyrsta skipti í tuttugu ár til þess að taka við gullheiðurspeningi konunglega fugla- fræðifélagsins, cn þrem vikum áður hafði bók sú er hann hafði eytt ævi sinni í að semja, verið gefin út. Hún hét: „Skrá yfir fugla heimsins og þró- un hinna fljúgandi dýrategunda". Ut- gefandi hans bauð honum til miðdegis- verðar, og honum fannst vel viðeigandi ,að byrja á Hondiaörverpum. Svo vildi til að Graham var að borða við næsta borð. Frændi hans Allardyce ■erkidjákni hafði boðið honum í mat, og í þetta sinn fannst klerki framkoma 'Grahams mjög ábótavant. Þetta stafaði af' því að Graham hlustaði með vax- andi skelfingu á samræðurnar við næsta iborð. . . . Klein prófessor: „En hvað þetta eru 'falleg lítil egg!“ Sir John (útgefandi hans): „Eg var að vona, að þér hefðuð áhuga á þeirn. Þér þekkið þau auðvitað, prófcssor?“ Klein prófessor: „Nei, ekki með þess- ari málningu." Sir John: „Málningu!" Klein prófessor (tekur upp egg og tekur að plokka af því skurmna): „Auð- vitað. Það er sjálfsagt gert til þess þau taki sig betur út á matborðinu." Sir John (undrandi): „En ég fullvissa yður, prófessor.“ Klein prófessor (bítur í egg sitt og athugar síðan þverskurðinn, sem falsk- ar tennur hans hafa gert í eggið): „O, örverpi! Ágæt! Ég hef oft undrazt það, að ekki skuli vera borðað meira af þeim.“ Sir John (tekur eitt egg): „Hondiá örvcrpi." Klein prófessor (áhugalaust): „Vafa- laust“ (tekur sér annað). „Þau eru oft af þeirri tegund. (Skefur skurnina með hníf) Nei, málningin er mjög föst á.“ Sir John: „Málningin. Heyrið þér mig, prófessor, þessir fuglar koma frá Indlandi eða Pamír-hásléttunni . . .“ Klein prófessor: „Auðvitað. En það var fyrir þrjú þúsund árum. Þeir eru fyrir löngu orðnir hagvanir hér. Ég held það hafi verið Pliny, sem fyrstur lýsti þeim, þó.held ég að Xenophon . . . eða var það Cato í riti sínu „De re rustica“? Nei, það var Oikonomikos Logos, sem mælti með þcim við bænd- ur.“ Sir John: „Þetta er mjög undar . . . “ Klein prófessor: „I rauninni verður vart við þá fyrr. Gröffschneiter segist hafa fundið bein þeirra í öskuhaugum fljótabúanna. Já, ég veit hvað þér ætl- ið að segja . . . að Gröffschneiter sé mjög óáreiðanlegur þegar um bein er að ræða. Ég er yður sammála, en þér verðið að viðurkenna að í þessu tilfelli getur honum varla hafa skjátlazt . . .“ Þegar hér var komið var djákninn 50 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.