Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 3

Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 3
HEIMILISRITIÐ NÓVEMBER 13. ÁRGANGUR 1955 Svefnganga SMÁSAGA EFTIR VAL VESTAN UM LEIÐ og við renndum út úr ölglösunum, kom maður að borðinu okkar. Hann var á að gizka um fertugt, en gat verið miklu yngri, því útlit hans var þannig — slitin og ópressuð föt, skegghýjungur á kjálkunum, og andlit, sem bar vott um drykkju- skap og svefnlausa nótt. Hann settist á stól við borðið okkar án þess að heilsa. Um stund sat hann kyrr og drap óhreinum fingrunum á borðplötuna, en allt í einu leit hann flöktandi augum til vinar míns og sagði: — Nokkuð fiskað nýlega? — Nei, svaraði vinur minn. — Ekkert farið í árnar í sumar. Ég var satt að segja hálf undr- andi á þessum orðaskiptum upp úr þurru. Það líktist helzt dul- máli, sem þeir tveir ættu aðeins að skilja. Vinur minn stóð upp og við gengum út, en þrátt fvrir snör handtök sá ég að vinur minn laumaði fimmtíu króna seðli yfir í lófa aðkomumanns- ins um leið og við stóðum upp. Þetta æsti forvitni mína. Ég vissi ekki til að vinur minn væri í tæri við neinn hinna svokölluðu „róna“ borgarinnar og því síður að hann gæfi þeim peninga óum- beðið. — Hvaða náungi var nú þetta? spurði ég um leið og við komum út á götuna. Vinur minn svaraði ekki strax, en virtist þungt hugsi. Síðan snéri hann sér að mér og sagði: — Ég skal segja þér frá hon- um, þegar við komum heim. 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.