Heimilisritið - 01.11.1955, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.11.1955, Blaðsíða 63
óþokkabragð, sem yður hefur dottið í hug að fremja í dag!“ sagði hann. „Þér hljótið að hafa haft hugboð um, að þér mynduð fá makleg málagjöld fyrir svo heimskulegt athæfi.“ „Mér þykir bara verst, að þér skylduð koma of snemma,“ svar- aði Maurice ósvífnislega. „En lát- ið þér Lindu nú bara fylla yð- ur með lygasögum eins og hún hefur áður gert við mig. Þér er- uð sjálfsagt nógu heimskur til að trúa því, að hún hafi komið hingað nauðug. Þér hafið áreið- anlega varla vatni haldið, þegar hún þakkaði yður fyrir að bjarga sér frá því, sem er verra en dauðinn!“ „Ég banna yður að tala fram- ar um Lindu Kinlock,“ sagði Bruce hörkulega. ,,Og ef þér komið yður ekki burt héðan á stundinni, skal ég sparka yður út.“ „Mér þykir moldin rjúka — og maðurinn vera hraustur og djarfur,“ sagði Maurice og aug- xm leiftruðu af hatri. „Ég hef :síður en svo á móti dálitlum slagsmálum.“ Bruce gekk að honum — og hann hörfaði undan. „Allt í lagi, allt í lagi,“ flýtti Maurice sér að segja. „Ég skal fara, en fyrst vil ég láta yður vita, að ekki er víst að hún segi yður alltaf rétt og satt frá. Ég er ávallt fús til að víkja fyrir þeim, sem betur hefur, og ég hef ekkert á móti því að þér takið við henni — en þér verðið að gera yður það að góðu, að ég var á undan yður — sá fyrsti. Það gerir hana ef til vill ekki eins verðmæta í yðar augum.“ Hann romsaði út úr sér þess- um óheyrilegu álygum svo hratt að Bruce gat ekki þaggað niðri í honum, en nú gat hann ekki sagt meira, því að hnefi Bruce skall á höku hans, svo að hann féll á gólfið. „Þetta er haugalygi!" hrópaði Bruce. „Biðjið þér hana afsök- unar, áður en ég ber yður svo að þér verðið ekki fær um að standa upp aftur?“ „Spyrjið hana!“ hreytti Mau- rice út úr sér. „Ég . . .“ Bruce tók svipu af veggnum og lét ólina dynja á Maurice af öllum kröftum. Hann var næst- um viti sínu fjær, og hann tók naumast eftir því að mannaum- inginn bað hann emjadi um miskunn. Kannske hefði hann gert alveg útaf við hann ef Linda hefði ekki komið til skjalanna. „Bruce!“ hrópaði hún og tók um handlegg hans. „Bruce, held- urðu ekki að nú sé nóg komið?“ Þá fyrst henti hann svipunni frá sér, lyfti upp hálfmeðvitund- NÓVEMBER, 1955 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.