Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 21

Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 21
Fimm dularfyllstu atburðir sem ég þekki Alfred Hitchcock er helzti stjórnandi dularfullra saka- málamynda í Hollywood. Samt valda þessar sönnu sögur honum áhyggjum. Kvikmynd verður að vera trúverðug, segir hann, en þessar sannsögulegu frá- sagnir eru of ótrúlegar — þeim myndi enginn trúa. MÓÐIR ARNE GANDY hafði verið að vonast eftir upphring- ingu frá honum, svo að hún var ekkert undrandi, þegar síminn hringdi klukkan þrjú að morgni dag nokkurn í janúar 1934. Hin- um megin á meginlandi Amer- íku, í San Francisco var klukk- an þá 12 á miðnætti. Hún fór fram úr og flýtti sér í símánn. Þegar hún tók upp heyrnartólið varð hún undrandi á að heyra ókunna rödd í sím- anum: „Drengurinn er hérna, og í guðs bænum fyrirgefið honum og gefið honum annað tækifæri,“ sagði röddin. „Það sem ég sagði um hann í bréfi mínu er allt satt, hann er góður drengur.“ Um morguninn skýrði frú Gandy lögreglunni frá því sem skeði. „Ég spurði, hver talaði. Hann svaraði með djúpum hlátri. Ég sagði honum, að hann hlyti að hafa fengið skakkt númer, að ég hefði ekki fengið neitt bréf. Ég spurði hvaða símanúmer hann hefði beðið um, og hann endurtók númerið okkar, en það er ekki skráð í símabókina. Það heyrðist í mörgum rödd- um. Þær virtust koma úr stórum sal, samkomusal. Þær bergmál- uðu og voru ógreinilegar. „Þá fannst mér ég heyra rödd Arne. Hún virtist koma úr öðr- um hluta salarins. Ég skildi ekki hvað hann var að segja. „Ó,“ sagði ég, „Lofið mér að tala við drenginn." Það var mikið hlegið. Ókunna röddin sagði: ,„Sonur yðar er á sjúkrahúsi í San Francisco. Hann er illa farinn, en þér skul- NÓVEMBER, 1955 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.