Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 59

Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 59
Ópera í fimm þáttum eftir Charles Gounod. — Texti eftir Barbier og Carre, byggður á leikriti Shake- speare. — Fyrst leikin í París 1867. PERSÓNUR: Kapúlett, aðalsmaður í Veróna . Bassi Júlía, dóttir hans ........ Sópran París, frændi hans ....... Bariton Gregoríus, þjónn Kapúletts . Bariton Tíbalt, frændi Kapúletts ... Tenór Rómeó, af Montazue-ættinni .. Tenór Benvolio, vinur hans ....... Tenór Stephano, sveinn Rómeós .... Sópran Geirþrúður, fóstra Júlíu Messósópran Lárenz, munkur ............. Bassi Hertoginn í Veróna ......... Bassi Staður: Veróna. — Tími: Miðaldir. I. ÞÁTTUR Danssalur í húsi Kapúletts. Kapúlett hefur fjölmennt boð inni í tilefni af því, að Júlía, dóttir hans, er að hef ja þátttöku sína í samkvæmislífinu. Hann kynnir hana gestunum. Júlía syngur fagran vals: „Syngjum, dönsum“. Rómeó hefur komið dulbúinn til fjandmannaborgar- innar. Hann heillast af Júlíu og hún af honum. Tvísöngur: „Svo engilfríð“. Tíbalt þekkir að Ró- meó er einn úr óvinaættinni og hótar honum dauða. Kapúlett stillir hann og gleðskapurinn heldur áfram. II. ÞÁTTUR Garður Kapúletts og svalir Júlíu. Þrátt fyrir hættuna kem- ur Rómeó undir glugga Júlíu um kvöld. Rómeó: „Kom fagra stjama“. Júlía kemur fram á svalirnar og beinir máli sínu til stjarnanna. „Samt ég elska hann“. Rómeó segir til sín. Tví- söngur: „Ó, far ei strax“. Þau heita hvort öðru órjúfandi tryggðum. III. ÞÁTTUR Klefi Lárenz munks. Þangað eru Romeó og Júlía komin til að láta gefa sig saman. Munkurinn fellst á að gifta þau, í þeirri von að hjúskapur þeirra bindi endi á deilur hinna tveggja voldugu ætta. Eftir hjónavígsluna fer NÓVEMBER, 1955 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.