Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 64

Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 64
arlausum manninum og hrópaði til veitingamannsins: „Opnaðu dymar!“ „Hvað ætlarðu nú að gera?“ spurði Linda hrædd, þegar hús- eigandinn hljóp fram til þess að framkvæma fyrirskipunina. Bruce svaraði ekki. Hann fylgdi veitingamanninum að dyrunum, og þegar dyrnar opn- uðust, sparkaði hann Maurice út í forina fyrir framan tröppurn- ar, þar sem hann lá hreyfingar- laus. Svo sneri Bruce sér að gest- gjafanum. „Við Linda förum núna strax, og þér getið gert hvað þér viljið við þessa mannskepnu þarna úti. En takið þér vel eftir einu, sem ég ætla að segja yður. Ég veit ekki, hvað þér hafið skilið mikið af því, sem fram hefur farið hér í kvöld, en hitt veit ég, að við erum ekki nema f jögur, sem vit- um alla mála'rexti. sem sé Linda Kinlock, Maurice, þér og ég. Maurice dytti áreiðanlega aldrei 1 hug að segja frá því, sem hér hefur gerzt, og ef einhver kjaftar frá því, þá veit ég hver ekki hef- ur þagað, og sá hinn sami skal fá verri og öðru vísi útreið en Mau- rice fékk nú'“ Skömmu síðar ók hann með Lindu heim á leið, og hún hjúfr- aði sig upp að honum í sætinu. Hann bað hana urn að reyna að sofna, en hún gat ekki sofnað; og í hvert skipti sem hann spurði hana hvernig henni liði, svaraði hún brosandi: „Allt er svo nnaðsiegt, 3ruce. bara ef ég er hjá þér — hjá þér.“ Veitingamaðurinn beið þar til Bruce hafði ekið burt með heit- mey sína, og þá gekk hann út og hjálpaði Maurice inn í húsið. Þegar hann hafði hellt góðum sopa af brennivíni ofan í með- vitundarlausa manninn, vaknaði Maurice kjökrandi. „Láttu mig fá eitthvað heitt að drekka — og rúm,“ emjaði v hann. Þegar veitingamaðurinn hafði hjálpað honum að afklæðast, sást, að allt bakið var með blá- um förum eftir svipuólina, og kvennaræninginn æpti af sárs- auka. En þessar líkamskvalir voru ekkert á við auðmýkinguna og skömmina, sem hann hafði orðið að þola. Maurice vissi, að hann hafði tapað Lindu fyrir fullt og allt, og Bruce hafði flengt hann eins og óþægan krakkaorm. \ Þegar veitingamaðurinn vék að lokum frá honum, stakk hann höfðinu niður í svæfilinn og há- grét eins og stelpukjáni. 62 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.