Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 2

Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 2
r ForsíSnmynd af Steingerði Þóris- dóttur SÖGUR: Bls. Svefnganga, eftir Val Vestan .. i Kœra ungfrtí, eftir Anthony Armstrong ................... 13 Fimm dttlarfyllstu atbnrSir, sem ég þekki, eftir Alfred Hitch- cock ..................... 19 Ein litil saga fyrir eiginmenn (þýtt) ..................... 23 Rógberinn, eftir Julian Symons . . 24 Bláklitkkttr, eftir Hjördísi Sævar 33 Ast og örverfi, eftir Edward Hyams........................ 41 Nýi berragarðseigandinn, eftir Ruth Fleming................. 59 FRÆÐSLUEFNI: Þjóðflokkar mannkynsins, eftir E. N. Fallazie (niðurlag þessa kafla úr bókinni „Undur lífs- ins“) ..................... 8 Kynþokki ttm víða veröld, eftir Walter Martin ............... 52 ÝMISLEGT: áðning á sept.-krossgátunni .... 31 Bridge-þáttur Árna Þorvaldssonar 32 Danslagatextar (Sveitin mín, Carmen síta, Eldur í öskunni leynist, Þitt augnadjúp, Æsk- unnar ómar, Unnusta sjó- mannsins) ................... 39 Rómeó og Júlta, óperuágrip .... 57 Skrýtlur............bls. 7, 51 og 56 Sfurningar og svör — Eva Adams svarar lesendum 2. og 3. kápusíða Verðlaunakrossgáta .... 4. kápusíða c---------------------:______________J % Og svör EVA ADAMS SVARAR HANN HÖTAR SJÁLFSMORÐI Kœra Eva. Eg er tœflega tvítug stúlka. Fyrir nokkrum mánuðttm kynnt- ist ég manni, sem er fjórum árum eldri en ég, og við urðum mjög brifin hvort af öðru. En nú bafa tilfinningar mtnar t hans garð kólnað mjög, og ég hef sagt honum, að ég vilji slíta kunningsskaf okkar. Hann svarar J>vt til að þá mttni hann fremja sjálfsmorð. Hvað á ég að gera? Mér finnst ég ekki geta verið með manni, sem ég er hcett að kœra mig ttm, þótt ég viti að bæði foreldrum mtn- um og foreldrum hans fellur það miður. S. Sv.: — Þú skalt tvímælalaust slíta sambandi ykkar, ef þú ert sannfærð um að þú elskir hann ekki. Það er rangt að eyðileggja alla framtíð sína af tillitssemi til annarra. — Skrifaðu foreldrum hans kurteist og greinargott bréf, þá sjá þau vonandi um þá hlið málsins, sem að hon- urn snýr. Hótanir um sjálfsmorð eru venjulega innantóm orð. VANDAMÁL GIFTRAR KONU Sf.: Aður en ég giftist vann ég við skrifstofustörf, en hcetti þvi eftir gifting- ttna, þar sem maðurinn minn hefur góð- ar tekjur. Nú hefur mér boðizt sama at- vinna aftur, og mig langar raunar til að taka þvt boði. En maðurinn minn hefur reiknað það út, að skatturinn muni þá hcekka svo mikið á okkur, að mis- munurinn hrökkvi ekki fyrir húshjálf og attknum fatakostnaði. Hvað finnst þér að ég cetti að gera? H.J. (Framhald á 3. káfusíðu).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.