Heimilisritið - 01.11.1955, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.11.1955, Blaðsíða 32
tekin hvort af öðru, að við höf- um ekki séð neitt annað, sagði Jack Belton andvarpandi. — Þið voruð þrjá stundar- fjórðunga að aka hingað frá Wexmore. Það er mjög langur tími. Stönzuðuð þið eitthvað á leiðinni? — Já, það er rétt. — Jennifer greip snöggt um ennið. Henni hafði loksins dottið nokkuð í hug. — Bíllinn, sem var bilað- ur, og komst ekki áfram. Við höfum bæði gleymt honum, Jack. — Já, einmitt, en nú man ég vel eftir því. . . . Litli lögregluforinginn Abel og stóri yfirlögregluþjónninn Needham hlustuðu af mikilli at- hygli á frásögn Quarles. — Allar sannanir í málinu bentu eindregið á sekt frú He- witt, en samt sem áður dró ég alltaf í efa, að hún væri rógber- inn, sagði Quarles. í fyrsta lagi er það ljóst, að hún forðaðist fólk. Hvernig átti hún þá að þekkja allar slúðursögurnar í bænum? . . . í öðru lagi virtist það mjög ósennilegt að hinn nafnlausi rógberi myndi leggja bréf sín 1 póstkassa, sem stóð rétt fyrir utan hús hennar. Ég hef nú reynt að leysa málið á þeim grundvelli, að sá seki hafi ætlað sér að nota frú Hewitt sem sektarlamb og að frú Hewitt hafi komizt að því, hver það var, sem reyndi að koma sökinni yf- ir á. hana, og að það hafi verið ástæðan til þess að hún var myrt. — Og að hverju hafið þér komizt? spurði lögreglufulltrú- inn og brosti efasemdafullur. — Að þessi niðurstaða mín er alveg rétt. Bréfritarinn gerði frú Hewitt grunsamlega vegna þess að fólkið hér í bænum taldi hana mjög sérvitra og ef til vill -geggj- aða. En hún var nú hreint ekki svo vitlaus, því að hún gat lagt saman tvo og tvo og fengið út fjóra. Hún komst að því hver rógberinn var og þess vegna var hún myrt. — Ágizkanir og tilhæfulausar fullyrðingar, sagði lögreglufor- inginn æstur. — Ég beygi mig aðeins fyrir staðreyndum. — Ég hef leyst gátuna með aðstoð bréfsins til Jennifer Wat- erlow, sagði Quarles. — Það fannst í póstkassanum klukkan hálf-níu á laugardagsmorguninn og í því var talað um dansleik, sem fór fram kvöldið áður. Þar hafði Jennifer verið í ljósrauð- um kjól, sem hún notaði í fyrsta skipti. Hún taldi sjálf, að einn maður hér 1 bænum hefði séð hana og hefði sagt frú Hewitt 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.