Heimilisritið - 01.11.1955, Page 15

Heimilisritið - 01.11.1955, Page 15
UNGFRU Hann hækkaði ekki í áliti hjá föður sínum, þegar hann kvaðst ætl?, að verða leikari, en allt er breytingum undirorpið . • • Hann rœskti sig og sagði með jremur góðri ejtirlík.ingu af rödd jöSur síns: ,,Þetta er Hurst ojursti." Höfundur: Anthony Armstrong ER DEREK hafði lokið við að láta ofan í töskur sínar áður en hann héldi heim í leyfi, leit hann í kringum sig enn einu sinni í herberginu til að athuga, hvort hann hefði gleymt nokkru. Jú alveg rétt . . . þarna á skrif- borðinu stóð myndin af Sylvíu. Hann tók myndina úr ramm- anum, reif hana í smáagnir, og lagði þær í öskubakkann. Síðan kveikti hann í þeim. Og þar með var endir bundinn á ævintýrið með Sylvíu . . . eða það vonaði hann. Honum hafði orðið allt of seint Ijóst, að hún var heimsk, skemmt- anasjúk, eigingjörn og tilgerðar- rófa. En nú myndi hann aldrei sjá hana framar. Seint þetta sama kvöld, þegar hann sat í notalegri stofu föður síns, og horfði í arineldinn, hugs- aði hann einu sinni enn til henn- ar. Faðir Dereks var ekkill, of- ursti á eftirlaunum. „Ég vona, að þú sért nú bú- inn að átta þig á sjálfum þér, drengur minn,“ sagði ofurstinn um leið og hann kveikti í pípn sinni. „Já, nú veit ég hvað ég víl,“ sagði Derek ákveðinn. Og það lá NÓVEMBER, 1955 13

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.