Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 31

Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 31
og unnusti yðar voruð. Hvenær var þessi dansleikur? — Á föstudagskvöldið. — Á föstudagskvöldið, endur- tók Quarles undrandi. Hver v.issi um það fyrirfram, að þið ætluð- uð á þennan dansleik? — Það getur enginn hafa vit- að neitt um það, sagði Jack Bel- ton fyrir þau bæði. —Við ákváð- um ekki að fara fyrr en á síð- ustu -stundu. — Og hvenær byrjaði dans- leikurinn? — Ég man það ekki nákvæm- lega, en ég veit að við fórum héðan klukkan kortér yfir átta og við komum í krána, þar sem dansleikurinn var, um níu-leyt- ið. Við vorum þar fram að mið- nætti. Þegar ég hafði fylgt Jennifer hingað heim, var klukk- an hálf-eitt. — Þegar þér talið um krána, eigið þér þá við krána hér í bænum? skaut Quarles inn í. — Nei, ég á við krána í Wex- more, sem er níu kílómetra héð- an. — Það stendur í bréfinu, að bæði þér og Jennifer hafið hagað ykkur ósiðsamlega þetta kvöld, og því lýkur með illkvittnis- legri athugasemd um að „bleik- rauði kjóllinn hafi vafalaust krumpazt ennþá meira á heim- leiðinni“. Voruð þér í bleikrauð- um kjól þetta kvöld, Jennifer? — Já, og það var í fyrsta skipti sem ég notaði hann. Ég get ekki skilið hver getur hafa sagt frú Hewitt frá honum. — Nei, þetta er mjög undar- legt, sagði Quarles eftir langa umhugsun. — Já, það er sannarlega rétt, við hittum enga manneskju á dansleiknum héðan frá Rokc- well. Er það ekki rétt, Jack? — Ég þekkti engan. . . . Hann hló vandræðalega: — Ég er far- inn að halda að það sé einhver yfirnáttúrleg vera, sem sér, heyrir og skrifar allt illt hér i bænum. — Við skulum nú halda okk- ur við mannlegar verur, sagði Quarles og brosti fyrir siðasak- ir. — Hugsið ykkur vel um. Hitt- uð þið engan á leiðinni til Wej- more, einhvern, sem þekkti ykk- ur? Ungu hjónaleysin hristu bæði höfuðið. Þá sagði Quarles: — Það getur hafa verið þeg- ar þið ókuð til Wexmore, eða þá um nóttina, þegar þið komuð til baka. Ég gæti vel spurt ykkur, hvort þið hafið ekki hitt ákveð- inn mann, en það vil ég mjög ógjarnan. Ég vil helzt að nafnið komi frá ykkur. — Það getur verið, að við Jennifer höfum verið svo upp- NÓVEMBER, 1955 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.