Heimilisritið - 01.11.1955, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.11.1955, Blaðsíða 43
Ást og örverpi Ensk gamansaga eftir Edward Hyams * # # ÞAÐ er eitthvað undarlegt og gamal- dags við það að vera landkönnuður; orð- ið minnir á skeggjaða trúboða, sem spóka sig í lafafrakka á bökkum Congo. Á þcim tímum, þegar hinir heilögustu lamaprestar í bezt vörðu klaustrum fjar- lægustu borga heims hafa ekki stund- legan frið fyrir ferðafólki, og þegar borðbænir hinna mnfæddu við Amazon- fljótið cru stöðugt truflaðar af ungum mönnum og konum í leit að ævintýrum, er rnesti glansinn farinn af landkönn- unarferðum. En sumum tekst að lifa á þessu; og hvað Graham Allardyce við- víkur, töluvert meira en að lifa á því, þar eð sú atvinna, sem gerir mann bæði ríkan og frægan, er góð atvinna. Auðvitað var velgengi Grahams miklu fremur að þakka hinni ágætu ritleikni hans og hæfileikum til að umgangast betri borgara, en getu hans til þess að brjótast gegnum frumskóga, eða kjafta ?ig fram hjá crfiðum embættismönnum. Eigi að síður er það staðreynd, að áður en hann skrifaði bók sína „Ættflokk- arnir við Amazon“, hafði hann kom- ízt töluvert nær upptökum þess fljóts en gufuskipin ganga, og hitt villimcnn, sem áttu aðcins mjög úr sér gengin og gömul útvarpsviðtæki, og metsölubók hans „Leyndardómar Sikkhimana" vat byggð á því að hann varð fyrir tölu- verðum óþægindum af hálfu hinna í- haldssömu embættismanna þess lands. Gestirnir í miðdegisverðarboðinu, sem hann hélt í tilefni af útkomu bókar sinnar: „Pamir og löndin handan þcss“, voru ekki ýkja margir: útgefandi hans, Banet Sandamore, sem hafði gengið í skóla mcð honum; frænka hans, sjón- varpsstjarnan lady Violet Allardyce, sem hafði staðið að baki fyrstu ferðar hans; Barney Cohen, steinprentari, sem breytti hinum vel gerðu teikningum Grahams í ágætar myndir í bókum hans; Celia Gresham leikkona, sem lék í öllu, allt frá Shakespeare að þrívíddarmyndum, en við hana hafði hann átt vingott milli tveggja leiðangra; og svo auðvitað Gos- hem O’Shca. Það voru engir bókagagnrýnendlir viðstaddir; sú viðbjóðslega hugmynd, að skáld og útgefendur múti gagnrýnend- NÓVEMBER, 1955 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.